Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 67
SPURNINGAR OG SVÖR (Frh. af 2. kápusfðu) eða! taktu þér eitthvað fyrir hendur, sem veitir huganum í annan farveg. S<á rétti Jk^iþur, vertu alveg róleg. POKAR UNDIR AUGUNUM Svar til „S.S.": — Við pokum undir augunum skaltu reyna þetta: Kauptu kamillute í næstu lyfjabúð og láttu það í tvo örlitla poka, sem þú saumar þér. Dýfðu pokunum í heitt vatn og lcggðu þá á augun. Hvíldu þig á meðan, slak- aðu á öllum vöðvum. Skolaðu augun með bórvatni. Pokar undir augum stafa oft af höfuðvcrk eða ónógum svefni. ÉDIK OG UNGLINGABOÐ 1. Hvað á maður að hafa til skemmt- unar v unglingaboði? 2. Er það rétt, að maður verði fölur af pví að drekka edik? 1. Dans og aftur dans, eftir grammó- fón, harmoniku, píanó, lúðrasveit eða hverju, sem vera skal. 2. Nei, en hms vegar súr og maga- veikur. SVÖR TIL ÝMSRA Til „Dýravinar": — Sendu bara áskriftarbeiðm til viðkomandi tímarits, og skrifaðu nafn þess á umsiagið, auk kaupstaðarheitisins. Pósturinn kemur því til skila. Til „Lesanda Heimilisritsins": — Yvonne de Carlo er fædd í Vancouver i. sept. 1922. Sýndi dans opinberlega unz hún fór að leika í kvikmyndum árið 1941. Hún hefur leikið í yfir 20 mynd- um, emkum litkvikmyndum, og leikur oftast blóðheitar dansmeyjar eða róman- tízkar og dularfullar skartkonur. Heim- ilisfang hennar er: Universal-Intern- ational, Universal City, USA. — Önn- ur umbeðin heimilisföng eru þessir Virgjnia Mayo, Warner Brothers, 4000. W. Olive Ave., Burbank.- — Janet Leigh og Ann Blyth: Metro-Goldwyn- Mayer, 10202 W. Washington Blvd., Culver City. — Rita Hayworth, Colum- bia Pictures, 1438 N. Gower St., Holly- wood. Til „Dtíllu": — Við kunnum því miður engar aðrar draumaráðningar en þær, sem birzt hafa hérna í ritinu. Til „H. H.": — Skrifaðu beint til hannyrðaverzlana eða talaðu við for- stöðukonurnar. Um ferðakostnað skaltu ræða við skipafélögin eða ferðaskrifstof- urnar. Ég hygg þó, að óráðlegt sé fyrir þig að fara að Iæra þetta erlendis. Þú skalt a. m. k. athuga málið frá öllum hliðum fyrst. Til „Sveinbjargar": — Það vantar stuðla og höfuðstafi í vísuna, vinkona. Til „Skúla": — Ég er hrædd um aði það muni vera til lítils fyrir þig ennþá, að senda sögur. Þú þarft að læra betur réttritun og margt slíkt, auk þess sem hæpið er að þú hafir hlotið þann þroska, sem rithöfundum er nauðsynlegur. Til „Önnu— Heimilisfang Doris Day: Warner Brothers, 4000 W. Olive Ave., Burbank — og Esther Williams: Metro-Goldwyn-Mayer, 10202 W. Washington Blvd., Culver City. Eva Adams HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsia: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, símar 5314 og 2673. —- Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.