Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 61
hann var forviða og áhyggjufull- ur. Hún hafði hingað til verið svo góður félagi. Eins og karlmanni var líkt, hélt hann sér við þá skoð- un, að hún hlyti að vera'veik. En þegar hann lá vakandi á dýn- unni í baÖherberginu mörgum klukkustundum síðar, heyrði hann enn snöktið í henni. Oftar en einu sinni stóð hann upp og ætlaÖi fram og athuga, hvort hann gæti gert nokkuÖ fyrir hana, en hætti við það. Hún hafði beðið hann um að lofa sér að vera í friÖi. Næstu daga reyndi hann að veiða eitthvað upp úr Jonna gamla, en atburðurinn í grænmet- isgarðinum virtist hafa haft slæm áhrif á heilastarfsemi hans. ,,Hann er orðinn ósköp lítil- fjörlegur, greyiÖ,“ sagði frú Bee- ton. ,,Ég hef aldrei vitað hann svona slæman í jafnlangan tíma.“ Og það var til lítils að reyna að spyrja Jonna. í hvert skipti, sem Kári gat lagt fyrir karlinn spurningar um Sir Ríkharð í ein- rúmi, hristi hann höfuÖiÖ, taut- aði eitthvað og starði út í bláinn. í eitt skipti brá þó fyrir vott af skilningi í augura hans. Kári hafði sagt vafningalaust: ,,Sir Ríkarður átti náfrænda'í Astralíu, var það ekki Jonni ? Bað Sir RíkharÖur þig ekki fyrir einhver skilaboð til hans?“ Þeir sátu í stofunni í bústaðn- um, sem Sir Ríkharður hafði arf- leitt Jonna að ævilangt. Það var sérkennilegt herbergi. Flest hús- gögnin hafði Jonni smíðað sjálf- ur úr gömlum kössum og furÖu- legustu hlutum úr tirnbri. Þegar Jonni var með sjálfum sér, var hann frumlegur hagleiksrnaður. ,,Já, já.“ Jonni greip áfergju- lega í jakkakragann á Kára. ,,Já, . já, frænda Sir RíkharSs . . . ég verð að tala við frænda Sir Rík- harðs í Ástralíu.“ ,,Af hverju þarftu þess, Jonni?“ spurði Kári rólega. ,,Hverju áttu að skila til hans?“ ,,Skila til hans ?“ en nú slokknaÖi skilningsljósið í augum gamla mannsins. Hendurnar hnigu niður og hann leit í gaupn- ir sér. ,,Engu að skila," sagði hann. ,,Af hverju ætti hann aS hafa beðið greyið hann Jonna gamla fyrir skilaboð ?“ Og hann reri í gráSið og tautaði: ,,GreyiÖ hann Jonni gamli. GreyiS hann Jonni gamli.“ Og þótt Kári reyndi að leiða þetta í tal við hann hvað eftir annaÖ, fékk hann ekkert af viti upp úr honum. DALLI KOVAN sat í fyrsta flokks járnbrautarklefa á leiðinni til Teeford, næstu stöS við Oak- field Park, og var heldur um of áberandi klæddur til þess að JÚNÍ, 1953 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.