Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 35
Karlmenn eru engir englar eftir SONJA PEYDING „ÞESSAR kökur eru ekki nema einn munnbiti,“ sagði Ge- org dauflega og leit á fatið fyrir framan sig, sena var prýtt nokkr- um slíkum dvergkökum. ,,Þær eru táknrænar fyrir líf okkar,“ sagði Cecilia heimspek- ingslega og tók eina þeirra. ,,Maður fær ekki nema munnbita af neinu.“ Þau sátu á nýopnuðu, við- felldnu veitingahúsi, og það voru fáir gestir. . ,,Nú, svo þú ert heimspekilega sinnuð í dag,“ sagði Georg og brosti. ,,Þér finnst ekki lífið veita þér nóg ?“ ,,Nei, alls ekki. Líf okkar er jafn vesælt og þessi ómerkilega kökuklessa,“ sagði hún og stakk annarri köku upp í sig. ,,Maður er óþekktur og ómerkilegur og gæti eins vel verið ekki til. Bara vélritunarstúlka !“ ,,Nú, þú gætir þó orðið konan mín og eignazt börn, þá yrðir þú þó að minnsta kosti móðir!“ ,,En ómerkileg samt sem áð- ur,“ sagði Cecilia beisklega. ,,Nei, ég gæti þegið að verða reglulega fræg, svo fræg, að fólk sneri sér við á götunni og segði: Sjáðu þarna fer Cecilia Garnell, það er hún, sem . . . og svo fram- vegis.“ JÚNÍ, 1953 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.