Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 63
því sem hann hafÖi dáðst að henni fyrir að halda honum í hæfilegri fjarlægð. Fyrir stuttu hafði hann lesið, að hún hefði í hyggju að giftast Jean de Seligny greifa. Þá hafði honum dottið í hug: ,,Jæja, ég þori að veðja, að það er móð- ir hennar, sem því stjórnar !“ Því allir vissu, að Seligny var bæði peningalaus og samvizkulaus, en hins vegar álitlegur og háættað- ur. En hann minnti, að ekkert hefði orðið úr brúðkaupinu. Hann rámaði í það, að því hefði verið aflýst á síðustu stundu. Hann mundi það ekki nákvæmlega, ekki einu sinni hvort blöðin höfðu getið þess. Hann leit neðar á síðuna og tók allt í einu viðbragð. Jean de Se- ligny var einnig kominn á Savoy Hótel. Jæja, hvað var á bak við það ? Var hann ennþá á eftir dótturinni, þrátt fyrir það, að gift- ingunni hafði verið afstýrt ? En þess var ekki getið, að dóttirin væri á hótelinu. Dalli kímdi. ,,Kannske hann sé á eftir móð- urinni, fyrst hann missti af dótt- urinni. Það væri ekki nema eftir honum.“ En hann hafði ekki tíma til frekari bollalegginga um Manton- fólkið, því lestarþjónninn kom »inn og tilkynnti honum, að næsti viðkomustaður væri Teeford. Hann fór því að bjástra við tvær stórar ferðatöskur, sem hann hafði meðferðis í sveitasæluna, þótt reyndar væri ekki búizt við honum nema til helgardvalar. 'K FRÚ MANTON, móðir Kat- rínar, hafði tekizt það með mesta sóma, að afstýra öllu blaðaum- tali út af hinu leyndardómsfulla hvarfi dóttur sinnar á brúðkaups- daginn. Hún vissi, að hneykslis- mál yrði hvorugri þeirra til hags- bóta, en hins vegar gæti það orð- ið þeim til stórkostlegs tjóns. Hún gaf það í skyn, að dóttir sín hefði skipt um skoðun á síðustu stundu og farið í kunningjaheimsókn til Englands. Hún taldi fréttasnötunum trú um, að hún hefði orðið of tauga- æst, eins og títt væri með ungar stúlkur. Of mikið af skemmtun- um og því um líku svona rétt fyrir brúðkaupsveizluna. Hún var viss um, að ást dóttur sinnar á Sel- igny væri óbreytt. Þau myndu hittast í Englandi og giftast í kyrrþey. En svo hafði hún farið að ótt- ast um Katrínu dóttur sína. Og eftir mikið umstang hafði Gústav gamli viðurkennt með tárin í aug- unum, að hann hefði hjálpað Kat- rínu til að flýja. ,,Hún var svo elskuleg,“ sagði hann klökkur, ,,þegar hún stóð JÚNÍ, 1953 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.