Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 54
sagði hún kumpánlega. Ef hún hélt áfram að tala, gæti hún ef vill dvalið um fyrir honum, unn- ið tíma. Hér stóð hún alein og óvopn- uð frammi fyrir morðingja, sem einskis sveifst og sem vissi, að ef hann dræpi hana ekki, yrði hann sjálfur hengdur. Hún hafði ekk- ert vopn, enga verju nema hyggju- vit sitt. Ef hann réðist á hana, væri úti um hana. Henni lá við sturlun af að standa svona og tala eins og um lífið væri að tefla, sem og raunar var, meðan hjálp- arvana barn lá rétt hjá henni í þann veginn að gefa upp andann. Og þó var það undir þessum kringumstæðum hið eina, sem hún gat gert. Leila var mjög vinsæl í skemmtanalífinu. Hún átti mjög auðvelt með að halda uppi sam- ræðum í samkæmum. ,,Það bjuggu hermenn hérna í húsinu, eins og þér vitið," mas- aði hún. ,,Þeir eru farnir, en her- inn hefur það víst ennþá á leigu, held ég. Það er nú meiri útgang- urinn hér á öllu. Fólk, sem væri á götunni, myndi ekki einu sinni fást til að búa hér. Mér þætti gaman að vita, hvort það væru í raun og veru draugar hérna.“ ,,Ekki gott að segja. Við sá- um að minnsta kosti enga . . .“ hann þagnaði snögglega, en það var um seinan. Hann hafði kom- ið upp um sig. Látið uppskátt, að hann hefði verið hér ásamt barninu, meðan það var enn á lífi. Hjartað í Leilu hamaðist. Hún lét sem hún hefði ekki tek- ið eftir því, sem á bak orða hans lá, en honucn var sjálfum Ijóst, að hann hafði hlaupið á sig. Hann sagði andstuttur. ,,Þér sáuð allt saman, er það ekki?“ ,,Hvað eigið þér við ?“ ,,Þér vitið, að ég myrti hana, ekki rétt ? Nú jæja — víst gerði ég það.“ Hún fann ekki annað svar en: ,,/E, nei! En hvers vegna gerð- uð þér það ?“ ,,Ég veit það ekki. Ég hef gert slíkt fyrr og ég er hræddur um, að ég geri það oftar. Gladys Barr- ell var ekki nema sex ára. Munið þér öll lætin út af henni ?“ ,-Já.“ ,,Jæja, það er þannig mjög þýðingarmikil persóna, sem þér standið frammi fyrir, eins og þér skiljið. Eg er sá, sem leitað er að um allt England. Jú, það er ég, sem gerði það. Og morð þeirra Daysie Bright og Queenie Love hef ég líka á samvizkunni. Þér verðið sú næsta. Því yður neyðist ég líka til að afgreiða, ekki satt ? Annars segið þér sko til mín.“ ,,Það er annar bíll rétt á hæl- 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.