Heimilisritið - 01.06.1953, Side 5

Heimilisritið - 01.06.1953, Side 5
fyrir 30. júní, því að skömmu eftir það á ég að syngja í tveim óperum í tilefni 700 ára afmælis Stokkhólmsborgar, en það eru óperurnar „líigoletto“ eftir Yerdi og „Æfintýri Hoffmanms“ eftir Offenbaeli. I „Æfintýrum Hoffmanns“ á ég að syngja hlut- verk fjögra kvenna: Olympíu, Giuliettu, Antoníu og Stellu, og er það fyrsta sinn, að sænsk söngkona syngur þau öll, enda þótt það sé tilætlunin af tón- skáldsins hálfu, að sama söng- konan fari með öll hlutverkin, og þetta væri venjan áður fyrr. En það er erfitt að fara með svo mörg Jdutverk á einu kvöldi. Ég söng reyndar í þessari óperu í september í haust. Þá var hún Óperusöngkonan i hhitverki „Manon“ í samnejndri óperu. Ilér scst listakonan sern „Ilelena“ í ópcr- ettunni „llelena fagra“. flutt í óperuhúsinu í Stokkhólmi við óvenjumikla aðsókn, var sýnd nærri því annað hvert kvöld í langan tíma. Leikstjóri var Ifartmann frá Míinchen, sem var gestur óperunnar þenn- an tíma, en hljómsveitarstjórn annaðist Sixten Ehrling, ungur sænskur tónlistarmaður, sem þykir miklum hæfileikum búinn. — Hvað getið' þér sagt af öðr- um slíkum söngferðum til út- Ianda? — Mér hafa alloft boðizt tækifæri til að syngja erlendis, bæði í óperum og á sjálfstæð- um hljómleikum. Arið 1947 söng JÚNÍ, 1953 3

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.