Heimilisritið - 01.06.1953, Page 31

Heimilisritið - 01.06.1953, Page 31
annað, sem ég var ekki upplagð- ur til aS svara. ,,Þa5 verSur erf- itt fyrir þig aS fá annaS starf,“ sagSi hann meSal annars. Eftir nokkra stund kom skip- stjórafrúin aftur, og ég dró mig í hlé, þar eS ég hafSi enga löngun til aS hlusta á einkamál þeirra. En þaS var óþarfi. Konan, sem hafSi gengiS sig þreytta og auk þess espaS sjálfa sig upp í hræSilegt skap, baS skipstjóra aS hypja sig til helvítis og halda kjafti. Hann reyndi aS skjóta inn smá skýringum, og í næstu andrá var hún komin inn til mín og grenjaSi: „Hvernig dirfist þú, gamli fábjáninn, aS gera grín aS heiSarlegu fólki!“ ,,Engan æsing,“ greip ég fram í, ,,hva3 hef ég gert?“ Svo sagSi hún allt, sem ég vissi og meira til, og þegar hún þurfti aS þagna til aS anda, skaut ég inn orSi. ',,Þér hafiS alveg misskiliS þetta,“ sagSi ég. ,,Eg hef ekki séS nokkurn króa, fyrr en ég sá hann í fangi skipstjórans. ÞaS er dagsatt. Og nú skuluS þér heyra : Eg stóS á bryggjunni, þegar ári laglegur kvenmaSur kom inn um hliSiS og talaSi eitthvaS viS skip- stjórann um barn. Er þaS ekki satt, skipstjóri ?“ ,,Jú, jú,“ sagSi hann, ,,en þú skýrir þetta svo klaufalega . . .“ „Annar í einu,“ sagSi konan, ,,og haltu áfram,“ sagSi hún viS mig. ,,Skipstjórinn fór og sótti kró- ann og fékk stúlkunni, sem fleygSi sér um hálsinn á honum og kyssti hann. Svo fór hún.“ Skipstjórinn fékk skyndilega eitthvaS í hálsinn og másaSi eins og gömul gufuvél. ,,HvaS?“ æpti konan. ,,Spyrji5 hann sjálfan,“ sagSi ég. ,,Er þetta satt ?“ æpti hún aft- ur. ,,Ja, aS vissu leyti,“ sagSi skip- stjóri ,,'en . . .“ ,,Þú sagSir mér ekki frá því!“ hvæsti hún. ,,Nú,“ sagSi skipstjórinn og hóstaSi, ,,mér fannst ekki taka því aS nefna þaS, auk þess var ég búinn aS gleyrna því, og þar aS auki veit ég, hvernig þú ert...” Þetta réS úrslitum. Skipstjóra- frúin var ægileg ásýndum, og á- sakanirnar og brigzlyrSin, sem dundu á skipstjóranum, voru mörg og ótrúleg. Hún hamaSist og hvæsti svo þau gleymdu mér al- veg, því nú var hún í essinu sínu, og ég þekki kvenfólkiS. Vesalings skipstjórinn. Eg kenndi í brjósti um hann. Hann hefur víst feng- iS aS heyra þetta á meSan hann lifSi, hafi hún ekki fariS í gröf- ina á undan honum. * JÚNÍ, 1953 29

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.