Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 23
ast upp í menn í svefni. Karl II Spánarkonungur, sem uppi var á seytjándu öld, lét sálusorgara sinn og tvo munka vaka yfir sér, til þess að haida frá sér djöfl- um meðan hann svaf. Fram á síðustu tíma var því trúað, að næturloft ylli sjúkdómum, og svefnherbergisgluggar voru vandlega lokaðir að næturlagi. Þessi trú var arfur hinna gömlu hugmynda um djöflafaraldur sem sjúkdómsorsök. Samkvæmt þeirri trú, að djöflar yllu sjúkdómum, voru lækningaaðferðirnar djöflasær- ingar, bænir, handaálagningar og snerting helgra dóma. Reynt var að styrkja sjúklingana í trúnni og allur bati var þakkað- ur framangreindum ráðstöfun- um, og þar sem 80—90 af hundr- aði allra veikinda læknast af sjálfu sér eins og fyrr er sagt, urðu þær lækningar æði marg- ar, sem þessum aðferðum voru eignaðar. En ef sjúklingurinn þrjózkaðist við að ná bata, var álitið, að hann væri persónulega andvígur því að ná heilsu, og hlaut hann þá meðferð sam- kvæmt því. Þegar farsóttir geisuðu, voru þrjózkufullir sjúklingar stun^- um bundnir saman tólf í einu og færðir til kirkju. Var þeim kastað þar á gólfið og látnir APRÍL, 1955 liggja þar, unz þeir dóu. Eða þá að þeir fengu trúna aftur, djöfl- arnir flýðu og sjúkdómurinn þar með. Það kom sjaldan fyrir að þessi aðferð hefði bata í för með sér, en þá var sjúklingnum um kennt en ekki meðferðinni. Sá máttur, sem sumum dýr- lingum var gefinn til þess að lækna á yfirnáttúrlegan hátt, var álitinn búa 1 og streyma frá helgum dómum og öðrum hlut- um, sem þeir höfðu blessað. Heilagar lindir, sem hinir þjáðu skyldu baða sig í, skrín sem þeir báðust fyrir við, ásamt helgum dómum, sem þeir snertu, urðu lækningameðöl. Eftirspurn eftir helgum dóm- um gerði framleiðslu þeirra að atvinnugrein. Hún hófst í land- inu helga og þróaðist ört. Sú staðreynd, að flestir þeirra helgi- gripa, sem krossfarar og píla- grímar keyptu og fluttu með sér til Evrópu, voru samtíma- framleiðsla, dró ekki hið minnsta úr lækningakrafti þeirra. Hinn eftirsóttasti allra slíkra lækningamuna var flís úr krossi Krists, og ef allar þær flísarr sem dreifðar voru um gjörvalla Evrópu, hefðu safnazt saman á einn stað, myndi það hafa verið nægilegt efni í marga krossa. Tár Frelsarans, Maríu Guðs- móður og Sankti-Péturs komu 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.