Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 30
sem átti að fæðast. Hún bar öll óþægindi meðgöngutímans með gleði. En hann mundi greinilega þegar hann hafði fyrst veitt því athygli að hún gekk enn á hæla- háum skóm. — Þú ættir að fara að ganga á lágum skóm núna, elskan mín, sagði hann. Hún gretti sig. — Já, ég veit það. Lághælaðir skór eru það andstyggilegasta sem ég veit, en það er víst bczt að ég sætti mig við það og kaupi mér eina ein- hvern daginn. Hann sá það enn ljóslifandi fyrir sér. Lilly ætlaði niður í garðinn til að tína blóm í vas- ann á borðinu. Það var ástríð'a hennar að fylla húsið af blómum. — Gættu þín í stiganum, kallaði hann á eftir henni. — Já-já. Hún veifaði til hans í dyrunum og gekk raulandi út á ganginn. En rauðu hælarnir áttu eftir að vera bani hennar. Hún hrasaði og kollsteyptist niður stigann og lá hreyfingar- laus á gólfinu í forstofunni. I sjúkrahúsinu sögðu lækn- arnir að barnið væri dáið, og þeir gerðu allt sem stóð í þeirra valdi til að bjarga lífi hennar, en ár- angurslaust. Hin brosmilda og hjartagóða Lilly hans var horfin honum að fullu og öllu og myndi aldrei koma aftur. Á EFTIR var allt eins og í þoku fyrir honum — blint fálm eftir einhverju að styðjast við. Og æ ofan í æ spurði hann sjálf- an sig: Ilvers vegna þurfti það að' koma fyrir? Við sem vorum svo hamingjusöm! Hvers vegna Hvers vegna? Hann liafði rifið niður spjald- ið sem á stóð „Gæfuhúsið“, og tætt sundur i-auðu skóna. Eftir það hafði hann reynt að gleyma Lilly og öllu sem þau höfðu lif- að saman. Hann hafði kastað minningunum á dyr og snúið lyklinum í skránni í eitt skipti fyrir öll. Fortíðin var gleymd. Þegar hann fékk tilkynning- una um arfinn hafði hann strax farið að leggja á ráð um fvrirtæk- ið sem hann hafði alltaf dreymt um að' stofna. Og smám saman hafði hann bvggt líf sitt upp að nýju — rósamt og öruggt líf án nokkurs ójafnvægis tilfinning- anna — án nokkurs sem gæti minnt hann á þau ár sem hann hafði verið giftur Lilly. Þangað til liann kynntist Jane. Hún starfaði i skrifstofu hans og hún vann verk sín hljóðlega og með alúð. Hún var kyrrlát og rólynd og honum leið vel í návist hennar. Eftir því sem þau kvnntust betur fann hann hjá sér sterkari hvöt til að ganga að eiga hana. Loks varð liann að 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.