Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 62
í geði, þegar hún kom niður til þess að borða. „Bruce,“ sagði frúin, sem auð- sjáanlega var ekki orðin jafn- góð af höfuðverknum, „þú verð- ur að hjálpa mér við að ganga frá öllu fyrir ferðalagið. Og þú þarft að sjá um að gera upp við þjónustufólkið. En vel á minnzt, þjónar — hvernig í ósköpunum eigum við að ná okkur í sóma- samlegt þjónustufólk í Skot- landi. Þar hefur sjálfsagt verið notazt við sveitafólk, sem ekk- ert hefur lært.“ „Þú þarft ekkert að óttast í þeim efnum,“ flýtti Linda sér að segja. „Fólkið heima í þorp- inu hefur kynslóð eftir kynslóð gengt þjónustustörfum í höll- inni, og þú munt komast að raun um áð það er bæði ólatt og fært í þeirri grein.“ „Ég er vön þjónustufólkinu hérna í London,“ sagði frúin hvasslega, „og það kann sitt verk til fullnustu. Ég efast um að hægt sé að bera þetta sveita- fólk saman við það. En það er ekki svo langt til Edinborgar eða Glasgow að ekki ætti að vera hægt að fá nothæft fólk þaðan.“ „Þess gerist varla þörf,“ sagði Linda, „og það myndi skapa óá- nægju í þorpinu, ef nýtt þjón- ustulið yrði ráðið í höllina.“ „Ég vona,“ sagði frú Kinlock ískaldri rödd, „að þú leyfir mér að haga mínum eigin málefnum eins og mér sjálfri sýnist!“ Linda komst í uppnám við til- hugsunina um, að ef til vill yrði hið trygga og húsbóndaholla starfsfólk föður hennar rekið á dyr, en hún varð að játa, að nú var þetta ekki lengur mál, sem hana varðaði, svo að hún sagði ekkert meira. Þegar þau stóðu upp frá borð- um og hún ætlaði að ganga fram með frú Kinlock, kallaði Bruce til hennar. „Linda, þú manst að ég þarf að tala við þig inni í bókastofu í kvöld,“ sagði hann. „Hvernig hentar þér það klukkan níu?“ Hann leit spyrjandi á hana, og augun voru vonbjört, þegar hún svaraði: „Vitanlega hentar það mér, Bruce. Þakka þér fyrir.“ Þegar hún kom inn í bóka- stofuna klukkan á mínútunni níu, stóð hann upp og færði stól að arninum handa henni. „Ég þarf að tala við þig í ein- rúmi,“ sagði hann, „af því ég hef tillögu fram að færa. Það er varðandi stöðu, sem ég held að væri tilvalin fyrir þig, en ef þér lízt ekki á uppástunguna. þá máttu ekki taka tilboði mínu einungis af skyldurækni við mig. Ég þekki mann, sem vant- 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.