Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 12
hefur verið ii])p, að gefa út hlutabréf upp á eitt sterlings- pund, samtals eina milljón af bláum pappírssneplum ... án þess að nokkurt eftirlit hafi ver- ið af hálfu hins opinbera og eng- in endurskoðun hafi verið gerð á bókhaldi þessa glæpamanns.“ BOTTOMLEY átti enga leið aðra en })á að höfða mál á hend- ur prentaranum fyrir róg og níð, og loks kom að því, að maður- inn, sem svo oft áður hafði leik- ið sér að því að fara í kringum lögin, sat nú fastur í neti lag- anna. Verjandi hans sagði hreint út: „Það er elcki hægt að leyfa þér að fara í vitnastúkuna. Þú getur ekki sagt neitt þér til afbötunar. Þetta er eina leiðin, sem við getum farið.“ Þetta varð til þess að Bott- omley tapaði máiinu og innan fárra daga var saksóknari rík- isins farinn að rannsaka bók- haldið lijá honum. Það kom í ljós, að ekki voru til nein skjöl um það, hvaða hlutabréf höfðu verið gefin út. Bottomley bar sig mannalega í réttinum og hélt því fram, að hann væri saklaus. Eir sönnun- argögnin á móti honum voru alltof sterk. Þúsundir af auð- trúa sálum höfðu trúað honum fyrir aleigu sinni og nú var hann dæmdur í fangelsi. Hann kom þaðan eftir sjö ár, brotinn á sál og líkama. Hann sótti um ellilaun — en var neitað. Lögreglan í eftirlitsferð Fyrir nokkru síðan var einn af betri borguruni bæjarins að slá garðinn sinn og vegna þess, hve heitt var í veðri, var hann nakinn niður að mitri. Lögreglubíll renndi upp að grindverkinu hjá honum og lögreglumaður teygði sig út um gluggann og kallaði til manns- Ins: „Veiztu ekki, að þú ert að brjóta lögin. Það er bannað að vera ósiðsamlega tril fara á almannafæri.“ Maðurinn yppti öxlum og fannst hann víst ekki vera mjög sekur. Lögreglumaðurinn bætti við: „Hvað heldurðu, að fólk myndi segja, ef konan þín gengi um svona klædd?“ Maðurinn hugsaði sig um nokkra stund og svaraði svo: „Það myndi segja, að óg hcfði kvænzt henni vegna peninganna hennar.“ 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.