Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 25
handklæði og öðru smávegis, sem ég þurfti á að halda. Borg- in, sem við bjuggum í lá í hálfa mílu meðfram sjónum og bað- ströndin var sjálfsagðasti samkomustaður menntaskóla- krakkanna yfir sumartímann. Lengra burtu heyrði ég hlátur, sem lét undarlega í eyrum í fjarska. Eg hægði á mér og gekk löturhægt þar til ég kom að stígnum þar sem Jim Bender hafði verið daginn áður. Hann var hvergi sjáanlegur og ég stanzaði. Eg stóð þarna eitt andartak, hlustaði á raddirnar lengra í burtu og sjávarniðinn. Eg gekk eitt skref eftir stígnum, stanzaði síðan aftur og var á báðum áttum. Síðan flýtti ég mér af stað áður en mér snerist hugur aftur og hélt áfram þar til ég kom að litlu rjóðri, sem sneri út að eyðilegu sandrifi. Kvöldið áður hafði ég ákveð- ið þetta með sjálfri mér. Ég hafði aðeins hálfmótað fvrir- ætlunina í huga mér, sagt sjálfri mér, að ég ætlaði niður að sjón- um, að ég myndi ekki snúa við á þessum stað, sem var svo af- skekktur frá sjálfri baðströnd- inni þar sem við krakkárnir vorum vön að hittast. En ég var rekin áfram af forvitni, af und- arlegum óróa, af þeirri vissu, að Jim var eldri, reyndari, öðru- vísi en Dick. Að sjá hann standa þarna svo framandi og ein- manalegan hafði vakið eitthvað í brjósti mér, ummyndast í ómótstæðilegt aðdráttarafl. En þegar ég kom að rjóðrinu var ég ekki viss um, hvort ég ætti að vera kyrr eða flýja. Það var eins og fylgsni, felustaður, lokkandi, kyrrlátur og leynd- ardómsfullur. Enginn gat orðið var við mig nema hann kæmi niður eftir stígnum eða sæi mig neðan frá ströndinni. Ég lagðist endilöng niður og reisti mig ofurlítið upp á olnbog- unum og náði þá endanna á milli í rjóðrinu. Ég var en að lilusta. Enn heyrði ég raddir neðan frá ströndinni. Einu sinni var ég viss um, að ég heyrði rödd Dicks. Ég færði mig til og var órótt innan brjósts, þegar ég sá Jim niður við sjávarbakkann. Ég þorði varla að draga andann. Hann fór lir buxunum og stóð eitt andartak á skýlunni einni saman. Hann var hávaxinn og sólbrendur og ég sá hvernig vöðvar hans hnykluðust þegar liann bjó sig undir að stökkva út í öldurnar. Eg horfði á hann liverfa í brimlöðrið og á þeirri stundu langaði mig mest til að hlaupa burtu. En ég var eins og stein- HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.