Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.09.1957, Blaðsíða 31
áður en ég hélt áfram. Nú stanzaði ég og starði eitt andar- tak inn í dinnna skuggana fram- undan mér. Jim hafði sagt satt. Stór, full- ur máni hékk yfir sjónum. Hann varpaði silfruðum hjúpi yfir trén, skýrði dökkar útlínur þeirra og baðaði enda stígsins í þokukenndum ljóma. Nii gekk ég hægar, hrædd við trén, skuggana og annarlegt skrjáfið. Mér fannst ég vera eins og seg- ull, dreginn af síauknum krafti að stálinu og vissi, að ég myndi ekki snúa aftur. Þegar ég kom á stíginn hikaði ég. Mig langaði til að sjá Jim standa þar, kalla nafn hans og og rjúfa þögnina, sem innreið mín í skógana hafði haft í för með sér. Eg stanzaði og beið lengi; síðan hélt ég í áttina að rjóðrinu. Jim sat í sandinum og reykti sígarettu. Eg hné þakklát niður við hlið hans, fegin návist hans, fegin vellíðaninni, sem skyndi- lega sitraði um mig. Ég lagði höndina á bak hans, höfuðið við öxl hans og fannst ég vera kom- in í örugga höfn. Hann lagði handlegginn um axlir mínar og spurði blíðlega: „Varstu hrædd?“ „Það var svo einmanalegt í skóginum!“ Ég beið þar til hjarta mitt hætti að berjast um, þar til ég gat greint andlitsdrætti hans í hálfrökkrinu og glóðin í síga- rettunni hans var orðin eins og gimsteinn í lausu lofti. Mér fannst nóttin lijúpast um mig og ég var fegin vernd hennar, mánaskininu sem var rétt nóg til þess, að ég gat greint Jim við hlið mína og litla blettinn, sem við sátum á. Hann drap í sígarettunni í sandinum og dró mig þétt að sér. Hann kyssti mig á sama hátt og hann hafði gert fyrr um daginn, hendur hans héldu um andlit mitt og kossar hans hleyptu rafmögnuðum straumi um mig alla Ég fann greinilega hve náin tengsl voru á milli okkar og ég greip báðar hendur hans og hélt þeim fast. Ég fann hönd hans snerta háls minn og öxl og ég færði mig nær honum og líkami minn logaði af þrá. Þá fann ég hönd hans snerta mig, strjúkast eftir mér á nærgöngulan hátt. Allur tilfinningaofsi minn, sem sífeljt hafði verið að aukast, virtist rjúka út í veður og vind og slokkna. Hljóðin í skóginum, kvakið og skrjáfið brunnu í eyr- um mér og vakti mig til raun- veruleikans. Það var engu líkar en snerting HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.