Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 36
kvæntist dóttur einræðisherr- ans í Dominikanska lýðveldinu pg hét hún Flor de Ora Tru- jillo og var eftirlæti og yndi föður síns. Porfirio var þá 23 ára gamall. Enda þótt það hjónaband stæði ekki nema í fimm ár, varð einræðisherrann Trujillo svo hrifinn af þessum heimsvana tengdasyni sínum, að hann gerði hann að sendi- fulltrúa sínum í París. MEÐ PARÍS sem aðalbæki- stöðvar lagði Rubirosa grund- völlinn að ferli sínum sem al- þjóðleg landeyða og elskhugi, og það leið ekki á löngu þar til hann var búinn að vinna sig í álit sem flagari og kvennabósi. Hann var tíður gestur á nætur- klúbbunum í París, á baðstöð- unum við Miðjarðarhafsströnd Frakklands, og yfirleitt á öllum þeim stöðum, sem fyrirfólkið kom saman á. Árið 1942 giftist hann Dani- elle Darrieux, sem þá var kölluð „Fegursta kona í heimi“. Það hjónaband stóð í tvö ár. Þessi franska leikkona lét hafa það eftir sér síðar, að það hefði ver- ið að gera sig brjálaða að þurfa að svalla á hverju kvöldi allt fram til morguns. Enn gifti Rubirosa sig árið 1947. Að þessu sinni var það „Ríkasta kona í heimi“, erfing- inn að milljónaauði í tóbaks- framleiðslu, Doris Duke, sem var fimm sentimetrum hærri en bóndinn. (Rubi var annar mað- ur hennar). Þau voru vígð í sendiráði dominikanska lýð- veldisins í París. Rubirosa fékk sér tvo væna whiskysjússa áður en vígslan fór fram og keðju- reykti á meðan á henni stóð. Þegar þau höfðu verið gefin saman í það heilaga, tæmdi hann eina kampavínsflösku og féll meðvitundarlaus í faðm konu sinnar. ’ ÞRIÐJA hjónaband hans styrkti mjög aðstöðu hans sem opinber sendimaður lýðveldis- ins. Fyrrverandi tengdafaðir hans hafði áður hugsað sér að sparka piltinum vegna þess hve miklar hneykslissögur gengu um hann, og enda þótt hann sæti tvo mánuði í þýzkum fanga- búðum, voru vinsældir hans ekki miklar, því að hann hafði verið vinveittur Vichy-stjórn- inni, sem nazistar komu á lagg- irnar í Frakklandi. Það gerðist í París árið 1944, að Rubi særð- ist, en það hefur aldrei verið upplýst hvernig það atvikaðist. Flestir telia þó, að reiður eig- inmaður eða elskhugi hafi revnt að koma honum fyrir kattarnef. •34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.