Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 43
Hann ákvað loksins að sofna og lagðist á ábreiðu á þilfarinu, algerlega ráðvilltur maður, síð- ustu orð hans voru spurning, örvæntingarfull spurning: — „Hvað geta menn aðhafst gegn maurum? . . . Þetta er allt sam- an tóm vitleysa.“ Holroytl sat einn eftir, klór- aði bitna úlnliðina og hugsaði. Hann leit til fljótsbakkans, þar sem dimmur, dularfullur frum- skógurinn gnæfði við gráan himinninn. Það var liin afskaplega víð- átta þessa lands, sem einkum ægði honum. Aður hafði hann vanizt því, að maðurinn gerði sér náttúruna undirgefna, væri æðsti drottnari jarðarinnar, en nú efaðist hann stórlega. Þessi skógur var endalaus, virtist með öllu ósigranlegur, og maðurinn var ekki annað en í mesta lagi óvelkominn gestur. Hann varð að heyja harða bar- áttu við öfl frumskógarins, ill- gresi, villidýr, skorkvikindi, til þess að ná fótfestu á litlum bletti í rjóðri. A mörgum stöðurn hafði maðurinn verið hrakinn á flótta. Hann gat ekki heitið húsbóndi hér, miklu fremur slangan, púman eða jagúarinn ... Hver var í raun og veru hús- bóndi hér.P Á nokkra mílna svæði í þess- um skógi hlutu að vera fleiri maurar en mannfólkið í heim- inum! Þetta fannst Holroyd öldungis ný hugmynd. Á fáurn árþúsundum liafði maðurinn hafizt upp úr villimennsku til siðmenningar, svo honum þótti sem hann væri drottinn jarðar- innar. En hvað gat hindrað það, að maurarnir þróuðust einnig? Þeir maurar, sem menn þekktu, lifðu í litlum samfélögum með nokkur þúsund einstaklinga og gerðu sjaldan stór samstillt átök til að leggja undir sig landið. En þeir höfðu sitt mál, þeir höfðu skynsemi! Hversvegna skyldi þróunin láta þar staðar numið, fremur en maðurinn á villimennskustiginu? — Setjum svo, að maurarnir tækju að safna sér fróðleik og revnslu, rétt eins og maðurinn hafði gert með hjálp bóka; nota vopn, mynda stór ríki, hefja skipu- lagðar styrjaldir? Hann minntist þess, sem Ger- illo hafði orðið vísari um þessa maura, er þeir voru að nálgast. Þeir notuðu eitur, svipað slöngueitri. Þeir lutu sameigin- legri stjórn. Þeir voru kjötætur, og þar sem þeir náðu fótfestu, urðu þeir um kyrrt . . . Skógurinn var mjög hljóður. Vatnið gjálfraði við skipshlið- HEIMILISRITIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.