Heimilisritið - 01.09.1957, Page 63

Heimilisritið - 01.09.1957, Page 63
ætla að hafa eldhússgluggann opinn. Það er svo hráslagalegt úti, að mig langar til að biðja þig um, að lána mér eitthvað til að leggja yfir axlirnar —“ „Taktu þessa peysu,“ sagði ég. Það var bláa peysan, sem ég hafði verið í, þegar við Lonnie lentum í rigningunni. — Hún klæddi sig í hana og fór út. — skömmu seinna fann ég steikar- lyktina leggja um allt. Ég kall- aði til Pete. „Mér finnst hálf vesældarlegt að liggja hér,“ sagði ég. „Ég er ekki veik. Ég ætla að fara á fætur og —“ Ég lauk aldrei við setninguna. í sömu andránni heyrði ég riffil- skoti hleypt af og hvellt hræðslu- óp. Það var rödd Ellenar! Pete stóð í dyragættinni. — Skelfingu lostin horfðum við hvort á annað eitt andartak. Síð- an þaut hann fram í eldhúsið. Ég ýtti ábreiðunni til hliðar og hljóp á eftir honum. Eldhúsið var fullt af reyk. Ell- en lá á gólfinu. Pete gekk fram- hjá, slökkti í flýti fyrir gasið og hrinti bakdyrahurðinni upp. — „Hver svo sem það hefur verið, sem skaut hana, getur ekki ver- ið kominn langt. Ég ætla að fara á eftir honum!“ hrópaði hann um leið og hann hljóp út. „Pete, farðu varlega!“ en hann var þegar kominn út og kallaði HEIMILISRITIÐ Ellen lá á gólfinu i blóði sinu. Enginn gat hjálpað henni framar. til baka: „Gerðu það, sem þú get- ur fyrir hana!“ Ég horfði á blóðpoilinn á gólf- inu. Blætt hafði í peysuna mína. Stærsti bletturinn var fyrir neð- an brjóstið. Áður en ég laut nið- ur að henni var mér ljóst, að ég gat ekkert fyrir hana gert. Það gat enginn framar. Pete kom að mér snöktandi og skjálfandi við hlið hennar. — „Hann komst undan,“ sagði hann másandi. „Ertu búin að hringja á lækninn?“ Ég hristi höfuðið. „Ég ætla að ná í lögregluna.“ Mér gafst rétt aðeins ráðrúm 61

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.