Nýjar kvöldvökur - 01.03.1919, Qupperneq 17
JÓRÐIN og HALASTJARNAN.
47
þess að ná í kol, málma og ýmislegt fleira.
Reir leggja um mig járnbrautir, sem gufuvagn-
ar þjóta eftir. Peir sprengja göng í gegn um
stærstu fjöll mín og byggja brýr yíir vötn og
ár. Reir segja sjálfir, að þeir ráði algerlega
yfir mér.«
»Mér finst það vera hálfkollótt fyrir stjörnu,
að láta slík skriðkvikindi ráða yfir sér,« sagði
Halastjarnan. »Geturðu ekki skekið þá af þjer?«
»Eg hefi reynt það,« sagði Jörðin, »og það
oftar en einu sinni. Glóandi hraunleðju hefi
eg spúið úr eldfjöllum mínum og grafið fyrir
þeim heilar borgir. Hafrót hef eg ótal sinn-
um látið koma og drekt þeim í þúsundatali.
Og þegar þeir ætla að gerast of nærgöngulir,
ek eg mér og læt koma jarðskjálfta.«
»Nú, dugar það ekki samt,« sagði Halastjarnan.
»Rað linar í bráðina, ekki er hægt annað
að segja,« andvarpaði Jörðin. »En það er al-
veg gagnslaust er til lengdar lætur. Eg álít
að þeir séu orðnir of margir. Jeg hefði átt
að taka þá í hnakkann, á meðan þeir voru
færri og ekki svona sprenglærðir. Regar eg er
búin að drekkja og grafa nokkrar þúsundir
af þeim, á eg von á, að ættingjar þeirra deyji
úr sulti og sorg, — en í stað þess koma aðrir
menn, til að hugga þá og hjálpa þeim, svo
að eg er orðin eins morandi og áður, að
nokkrum árutn liðnum.«
»Slíkt og þvílíkt hef eg aldrei heyrt,« sagði
Halastjarnan. »Að þú skulir þola þeim annað
eins og þetta.«
»Nú, hvað á eg til bragðs að taka,« sagði
Jörðin. »Eg get ekki komið þeim fyrir katt-
arnef.
Reir eru búnir að rannsaka mig frá enda til
enda, svo að innan skamms á eg ekki eftir
lótastó an blett handa sjálfri mér. Reir eru
búnir að reikna mig út, mæla mig og lýsa mér
hornanna á milli. Margir þeirra láta standa
hjá sér kúiu á borðinu; hún á að tákna mig.
Reir reikna líka út fyrirfram, hvenær stórviðri,
eldingar og jarðskjálftar koma, og þar fram
eftir götunum.
Reir hengja hjá sér verkfæri á vegginn, sem
fræða þá um þetta alt saman. Og hvað get
eg nú tekið til bragðs?«
»Rað veit eg ekki,« ansaði Halastjarnan, »en
eg get fullvissað þig um það, að eg hefði al-
drei þolað þeim þetta.«
Jörðin hló kuldahlátur.
»Ja, svei, vertu ekki að ímynda þér neina
vitleysu. Eg get frætt þig um það, að menn-
irnir eru búnir að uppgötva þig. Reir glápa
á þig í gegnum sjónauka, reikna þig út, gefa
þér nafn og rita um þig margar bækur; það
er að segja: þeir allra vitrustu af þeim. Heimsk-
ingjarnir eru hræddir við þig, af því þeir halda,
að þú boðir heimsendir.*
»Hverjir eru heimskingjarnir?« spurði Hala-
stjarnan.
Jörðin ýtti við íshettunni, svo að hálft At-’
lanshafið varð fult af ís og dýragarðurinn blómg-
aðist ekki fyr en á hvítasunnu.
»Retta var það vérsta sem þú spurðir mig
að,« svaraði Jörðin vandræðaleg.
»Eg bið margfaldlegrar afsökunar,* sagði
Halastjarnan. »Retta eru líklega launmál.«
»Nei, ekki er það,« ansaði Jörðin. »En alt
til þessa dags, hefir mér ekki tekist að kom-
ast að raun um, hverjir heimskingjarnir eru.
En þeir eru til — það veit eg;,og það fleiri
en einn og fleiri en tveir. Vankvæðin á að
þekkja þá liggja í því, að hver og einn þykist
vitur, en álítur alla aðra heimska,«
»Reir eru þá líklega allir heimskir,* mælti
Halastjarnan.
En nú þótti jörðinni fyrst verulega fyrir.
Henni datt í hug, að hún hefði verið of opin-
ská við þessa ókunnu stjörnu, sem hún þekti
ekki að neinu leyti. Retta hlaut líka að vera
lítilfjörleg persópa eftir útlitinu að dæma.
Hún sagði því í drembilegum róm:
»Síður en svo, Halastjarna góð, síður en svo.
Rað er ekki til neins að vera að tala við þig
um þessi efni; þú hefir ekkert vit á því. Eg
er ekki vön að grobba af mér, en ef þú gætir
vel að, muntu sannfærast um það, að eg sé
áhtlegust af öllum stjörnunum. Skoðaðu alla
hnetti himingeimsins og hvergi muntu finna