Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Page 5

Fréttatíminn - 30.08.2013, Page 5
SeeMee Ný framsetning á rafrænum ferilskrám. Herberia Framleiðsla og skráning jurtalyfja fyrir Evrópumarkað. GolfPro Assistant Vefhugbúnaður fyrir golf- kennara og nemendur. Activity Stream Breytir hefðbundnum viðskiptaupplýsingum í rekstrargreind í rauntíma. Zalibuna Hönnun og uppsetning eins manns sleðarennibrautar niður Kambana. YZ Creation Hátískufatnaður með fjölbreytilegt notagildi. Technologies Laugardaginn 31. ágúst býður Startup Reykjavík þér og öllum áhugasömum í höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19. Þar munu teymin kynna verkefnin sín og spjalla við gesti um hugmyndir sínar og ferlið frá hugmynd til nýsköpunar. Húsið verður opið milli kl 13 og 17. Léttar veitingar í boði. Komdu og kynntu þér spennandi starf íslenskra frumkvöðla. Dagskrá 13.00 Húsið opnað Startup Reykjavík fyrirtæki með kynningarbása 14.00 – 14.20 Einar Gunnar Guðmundsson, Arion banka og Kristján Freyr Kristjánsson, Klak Innovit segja frá Startup Reykjavík og íslensku frumkvöðlaumhverfi 14.20 – 15.00 Fyrirtækjakynningar SAReye GolfPro Assistant YZ Creation Activity Stream Herberia 15.00 – 15.30 Hlé 15.30 – 16.00 Fyrirtækjakynningar Zalibuna Silverberg Technologies SeeMee Snjohus Software Þoran Distillery 17.00 Opnu húsi lýkur OPIÐ HÚS HJÁ STARTUP REYKJAVIK H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 3 -2 2 5 9 Snjohus Software Þróun á hugbúnaði fyrir snjallsíma. Vinnur núna að þróun á einkaþjálfaraappi. Þoran Distillery Þróun og framleiðsla fyrsta flokks einmalts viskís til útflutnings. Silverberg Technologies Þróun á mælingarbúnaði fyrir líkamsræktarstöðvar og hugbúnaði fyrir notendur. SAReye Lausnir fyrir viðbragðsaðila.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.