Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 30.08.2013, Blaðsíða 25
Ég á litla systur sem er þriggja ára. Hún var eins árs þegar ég fór út og mér finnst eiginlega leiðinlegast að hafa misst af henni. Þrátt fyrir annríki á tónleikaferðalaginu náðu hljómsveitar- meðlimir oft nota- legri samverustund milli stríða. Framhald á næstu opnu www.volkswagen.is Fullkominn ferðafélagi Tiguan kostar aðeins frá 5.360.000 kr. Volkswagen Tiguan eyðir aðeins frá 5,8l /100 km Volkswagen Tiguan Í Volkswagen Tiguan sameinast fullkomið fjórhjóladrif, sparneytin dísilvél og einstakir aksturseiginleikar sem veita þér algjört ferðafrelsi. BlueMotion tæknin frá Volkswagen leggur áherslu á lágmarks eyðslu eldsneytis og hámarks umhyggju fyrir umhverfinu. Kynntu þér kosti Volkswagen Tiguan og veittu þér sannkallað frelsi til að ferðast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði og Sigurbjörn hafa verið par í um fimm ár. Hann hefur komið tvisvar út til Nönnu á meðan hljómsveitin var á ferðalaginu. „Við erum flest í sambandi þannig að kærusturnar og kærastinn koma með þegar það er hægt.“ Of Monsters and Men hefur spilað á litlum sem stórum tónleikastöðum, á Hróarskeldu í Danmörku, Glastonbury í Bretlandi, Lollapa- looza í Brasilíu og Coachella í Kaliforníuríki. Spurð um eftirminnilegustu tónleikana segir Nanna þá hafa verið í Red Rocks í Colorado í Bandaríkjunum. „Það eru tveir rauðir klettar sem koma saman, stúka þar á milli og svo sviðið niðri. Þetta var svakalega flott og við vorum eiginlega bara að spila úti í eyðimörk- inni. Þetta voru geðveikir tónleikar, það lá eitt- hvað í loftinu. Það var ausandi rigning, allir í alls konar regnjökkum og létu rigninguna ekki á sig fá. Þetta var svakalega gaman.“ Hún segir það ákaflega merkilega upplifun að spila á stórum tónleikum. „Maður smitast alltaf af gleðinni í áhorfendunum. Það hefur líka verið skrýtið að upplifa að hafa verið heima í stofu að glamra á gítar og segja einhver orð, og síðan sér maður mannhaf á tónleikum syngja nákvæmlega þessi sömu orð. Það er ótrúlega skemmtilegt.“ Misskildu kókauglýsinguna Of Monsters and Men er orðin heimsfræg og Nanna auðvitað líka. Hún verður hálf feimin þegar ég bendi á þessa staðreynd og ég spyr hvort henni líði eins og hún sé fræg. Henni finnst spurningin greinilega erfið og hugsi á svip segir hún „nei“ nokkrum sinnum með litlum pásum á milli. Hún segist ekkert finna fyrir frægðinni á Íslandi. „Ég held að Íslendingar séu svo feimnir. Ég hef sjálf verið úti og séð fólk sem ég dýrka en viðtal 25 Helgin 30. ágúst-1. september 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.