Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Blaðsíða 40

Fréttatíminn - 30.08.2013, Blaðsíða 40
40 heilsa Helgin 30. ágúst-1. september 2013  heilsa Fjórir sálFræðingar halda námskeið í núvitundarþjálFun á námskeiðinu lærum við að nema staðar og sjá hvernig hugurinn vinnur,“ segir Mar- grét Bárðardóttir, sálfræðingur en hún og þrír kollegar hennar ætla að halda námskeið sem nefnist Velkomin í núið – frá streitu til sáttar í Nordica Spa í haust. „Nútímafólk er langflest undir ein- hverju álagi en öll eigum við það sam- eiginlegt að vera að leita að innri friði og ró,“ segir Margrét. „Þetta nám- skeið er byggt á efni sem við fengum leyfi til að nota sem Mark Williams prófessor við Oxford er höfundur að, og er byggt á hugrænni atferlismeð- ferð og sálfræði austrænnar visku.“ „Þessi námskeið eru fyrsta skrefið í því að læra aðeins að hægja á, nema staðar og sjá hvernig hugurinn vinnur í hugleiðsluæfingum sem kenna okkur að vera hér og nú. Við lærum að nota öll skynfærin til þess að finna fyrir og njóta. Við kennum fólki líka það, sem sagt er í búddískri visku, að þjáningin er hluti á lífinu og það eru til leiðir til að lina þessa þjáningu eða hugarvíl og núvitundarþjálfun er ein leið til þess. Hún hjálpar okkur til að finna leiðir til þess að láta okkur líða betur og komast út úr fjötrum hugans.“ Morgunnámskeið hefst 2. septem- ber en síðdegisnámskeið 2 október klukkan 17.30. Skráning er hjá Nor- dica Spa í síma: 4445090. Nútímafólk er lang- flest undir einhverju álagi en öll eigum við það sameigin- legt að vera að leita að innri friði og ró. Erum öll að leita að innri friði og ró Velkomin í núið – frá streitu til sáttar er heiti á námskeiði þar sem fólk lærir að nema staðar og sjá hvernig hugurinn vinnur. Morgunnámskeið hefst á mánudaginn en síðdegisnámskeið mánuði síðar. Sálfræðingarnir Margrét Bárðardóttir, Herdís Finnbogadóttir, Guðbjörg Daníelsdóttir og Anna Dóra Frostadóttir halda námskeið um núvitund (mindfulness) á Nordica Spa. Þær hafa allar langa reynslu af efninu og iðkun núvitundarþjálfunar og hafa meðal annars haldið sams konar námskeið fyrir krabbameinssjúklinga á Landspítalanum í samstarfi við Krabbameinsfélagið. Ljósmynd Hari Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Taktu haustið með trompi Bættu heilsuna fyrir þig og þína. HEILSUSPRENGJA Valin bætiefni frá NOW með 25% afslætti Valdar lágkolvetnavörur með 20% afslætti G il d ir f rá 2 9. á gú st t il 5 . s ep te m b er 20% afsláttur ! 25% afsláttur ! Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill sykurs! Helmingi sætari Hefur ekki áhrif á blóðsykur og insúlín líkamans Komdu! í Kramhúsið FRUMKVÖÐULL Í 30 ÁR Byrjum 9. september Dansnámskeið Húlla Hopp, Afró, Bollywood, Magadans, Balkan, Zúmba, Tangó, Contemporary, Beyoncé, Housedance»NÝTT« Burlesque»NÝTT« Fjölbreytt námskeið fyrir 3ja til 13 ára » Dans/skapandi hreyng, Tónlistarleikhús, Hipp Hopp, Afró, Break Yoga » Leikmi » Pilates kramhusid.is 551 5103&551 7860 SKRÁNING STENDUR YFIR S: 568 3868/699-2676 matarkn@matarkn.is www.matarkn.is "NÝTT LÍF" fyrir byrjendur hefst 9.09. "FRÁHALD Í FORGANG" framhald hefst 3. og 4.9. Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. Hlíðasmára 10 · 201, Kópavogur Hefur þú misst stjórn á mataræði þínu? Vilt þú raunverulegan stuðning til betra lífs? SVÆÐANUDDNÁM byrjar 5 september n.k. Nám sem gefur þér möguleika á að geta starfað sjálfstætt. Næsta fornám byrjar mmtudagskv. 5. sept. n.k. frá kl. 17.00 – 20.00. Nánari upplýsingar í síma 5521850- 8969653 milli 9.00-12.00 og á heilsusetur.is Leikfimi fyrir konur 50+ "Fimleikafjólur" hefst 3. september kl:17 í íþróttasal Fossvogsskóla Vorönn 15.000 kr Nánari upplýsingar: asdishall@gmail.com / S: 7772383
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.