Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 34

Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 34
 Fyrstu ryðfríu pottarnir frá Rösle gjörbyltu öllu fyrir 70 árum. Í dag eru pottarnir með Multiply „samloku“-kerfi þannig að þeir eru fljótir að hitna og kólna og dreifa hitanum einnig jafnt um pottinn, alveg upp í topp. Rösle pottarnir henta á allar gerðir eldavéla, rafmagns-, gas- og spansuðuhellur . Algjörar samlokur 34 matur og vín Helgin 30. ágúst-1. september 2013  vín martin duran fræðir íslendinga Martin Duran á Grillmarkaðinum Martin Duran verður sommelier, eða vínþjónn, á veitingastaðnum Grillmarkaðinum um helgina. Gestir staðarins geta notið fróð- leiks hans fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Martin Duran heimsótti Ísland í fyrra og starfaði sem vínþjónn á veitingastaðnum Sushisamba. Þá var settur saman vínseðill með vínum eingöngu frá einum stærsta framleiðanda í heimi, Concha y Toro frá Chile. Duran hefur starfað fyrir marga þekkta veitingastaði og skemmtiferðaskip í Chile sem vínþjónn en undanfar- ið hefur hann ferðast um heiminn fyrir hönd Concha y Toro og kynnt þeirra vín fyrir vínáhugafólki. Um helgina kemur Martin Duran til með að fræða gesti Grill- markaðarins um vínin frá Concha y Toro og í boði verða vín sem henta matargerðinni á Grillmark- aðinum. Martin Duran verður vín- þjónn á Grillmarkaðinum um helgina og kynnir vín frá Concha y Toro fyrir gestum staðarins. Ljósmynd/Hari  matur gunnar Páll á vínbarnum færir lesendum uPPskrift að saltfiski Ljúffengur saltfiskur og rétta rauðvínið með Saltfiskur með kirsu- berjatómötum, sinnepi og hvítlauk Fyrir fjóra 800 g útvatnaður saltfiskur 30 g smjör 2 msk ólífuolía pipar eftir smekk 1 box kirsuberjatómatar 1 msk sinnep 2 hvítlauksrif 1 gulur laukur, fínsaxaður Aðferð: 1. Bakið kirsuberjatómata í ofni við 150 gráðu hita í 35 mínútur. 2. Steikið lauk og hvítlauk í olíu í 5 mínútur, bætið kirsu- berjatómötum við, látið malla í 10 mínútur, bragðbætið með pipar og salti eftir smekk. 3. Bræðið smjör og olíu á pönnu. Steikið saltfiskinn í 3 mínútur á hvorri hlið, fer eftir þykkt. 4. Gott er að hafa krydd grjón með. Lj ós m yn di r af m at /H ar i Fjögur frábær rauðvín með saltfiski Cotes du Rhone Villages 2010. Famille Perrin Flott vín frá Rhonar dalnum í Frakklandi. Blanda af Shyrah og Grenache þrúgum, kröft- ugur angan af brómberjum, leðri og skógarilmi. Ero 2011 nýtt vín frá Sikiley Ero er Nero d́ Avola þrúga. Kryddað, góður keimur af kirsuberjum, jarðsveppum með löngu eftirbragði. La Planta 2011 vín frá Ribera Del Duero Spáni Tempranillo þrúga. Angan af kókos, rauðum berjum, ferskur og stílhreinn. Museum Real Reserva 2008 frá Cigales Spáni Tinta Del Pais (tempranillo). Gamall vínviður sem gefur af sér þetta fanta kröftuga vín. 2 ár í frönskum eikartunnum. Langt eftirbragð með angan af lakkrís, tóbaksilmi og þéttum ávaxtakeimi. Gunnar Páll Rúnarsson er stofnandi og einn eigenda Vínbars- ins. Staðnum var nýlega breytt í veitingastað og nú er hægt að fá þar hádegis- verð, kvöldverð og létta rétti yfir daginn. Gunnar Páll Rúnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.