Fréttatíminn - 30.08.2013, Page 39
Y tri-Norðurbrú var áður verk-smiðjuhverfi en nú er þar aðallega íbúðahúsnæði.
Hverfið er sagt byrja við Jagtvej og
á því svæði eru tvær götur, Jæger-
borgsgade og Stefansgade, sem njóta
sívaxandi vinsælda meðal þeirra sem
vilja gera vel við sig í mat og drykk
og versla í öðruvísi búðum.
Þ orrablót Íslendingafélags-ins eru nú haldin á Norður-bryggju í Christianshavn
þar sem íslenska sendiráðið er til
húsa. Einn þekktasti veitingastaður
heims, Noma, er í hinum enda húss-
ins en matreiðslumennirnir þar hafa
víst ekki komið yfir til að biðja um
smakk hjá Íslendingunum.
Æ sifréttablöðin tvö, Ekstr-abladet og BT, hengja upp plaköt út um allan
bæ og af fyrirsögnunum að dæma er
eitthvað virkilega rotið í Danaveldi.
Þær fréttir eiga sjaldnast við rök að
styðjast.
Ö lið er eitt af því einkenn-ir Danmörku, bæði á jákvæðan og neikvæðan
hátt. Danir eru löngu hættir að fá
sér bjór með hádegismatnum en þeir
drekka þó meira af áfengi en aðrir
Norðurlandabúar. Fyrir þá sem vilja
prófa eitthvað annað en Carlsberg
og Tuborg þá er Mikkeller barinn á
Stefansgade málið.
Kristján Sigurjónsson heldur úti
ferðavefnum Túristi.is
ferðalög 39Helgin 30. ágúst-1. september 2013
Kristján
Sigurjónsson
kristjan@turisti.is
Yfirvöld í Kaupmannahöfn halda því fram að Nørrebrogade sé fjölfarnasti hjóla-
stígur í heimi.
Havnebadet við Islands Brygge er
helsta aðdráttarafl hverfisins þar sem
götuheitin eru Íslendingum kunnugleg.
Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t
KjúKlingamáltíð fyrir 4
Grillaður kjúklingur – heill
Franskar kartöflur – 500 g
Kjúklingasósa – heit, 150 g
Coke – 2 lítrar*
*Coca-Cola, Coke Light
eða Coke Zero
1990,-
Verð aðeins
+ 1 flaska af
2 L
Nýbakað á nokkrum mínútum
Ómissandi með öllum mat
Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill púðursykurs!