Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 45
L.I.M.B "CARS" Stærðir 8-20 23.990,- Hell Bunny "karen" Stærðir XS-XL 12.990,- Hell Bunny "Larissa" Stærðir XS-XL 14.990,- Hell Bunny "Bandana" Stærðir XS-XL 10.990,- 2-BIZ " Delphine" Stærðir S-XXL 15.990,- Byoung "Nanzy" Einnig til svartur Stærðir 36-44 13.990,- Audrey kjóll Einnig til í bláu, svörtu & Ivory Stærðir 8-22 10.990,- L.I.M.B "golden" Stærðir 8-20 23.990,- Opnunartími: mánudaga-föstudaga 11:00-18:00 laugardaga 11:00-17:00 sunnudaga:12:00-16:00 Kjólar & Konfekt tíska 45Helgin 30. ágúst-1. september 2013 VERTU VINUR Á FACEBOOK Skoðið laxdal.is/kjolar • facebook.com/bernhard laxdal NÝTT FRÁ Skoðið laxdal.is/kjólar fremstir í kjólum M aðurinn minn og vinur hans fengu þessa flugu í höfuðið, að opna barnafataversl- un,“ segir Margrét Jóna Þórhallsdóttir, einn eigenda versl- unarinnar Appaman. Nafnið kemur frá litlum tuskuapa sem stofnandi Appaman, Harald Husum, átti þegar hann var að alast upp í Noregi og saman ferðuðust þeir um land- ið og lentu í mörgum ævintýrum. Husum býr nú í Bandaríkjunum og segir fötin bera keim af bandarískri götutísku undir skandinavískum áhrifum. „Þetta er frekar töff föt,“ segir Margrét. Tvenn hjón reka verslunina sem opnaði nýverið í Bæjar- lind í Kópavogi. Hjónin eiga þrjú börn hvor og er eitt til viðbótar á leiðinni. Eiginmaður Margrétar, Sigurður Jónsson, játar því að það hafi lengið blundað í honum að opna fyrirtæki. Hann og vinur hans, Guðni Rafn Eiríksson, hafi velt fyrir sér hvað vantaði á Íslandi og komist að þeirri niðurstöðu að brýnast væri að opna barnafata- verslun sem selur föt á góðu verði. „Okkur hefur fundist barnaföt hér vera svo dýr. Appaman er frekar fínt merki í Bandaríkjunum og við seljum bara á sambærilegu verði og úti,“ segir hann. Þeir fóru á kaupsýningu þar sem þeir heilluðust af Appaman, keyptu prufulínu og prófuðu á börnunum sínum. Nú eru hjónin síðan komin með einkaleyfi á Ís- landi. „Við erum með fáa starfs- menn, enga skuldsetningu og von- umst bara til að þetta gangi. „Mér finnst staðsetningin líka fín. Ég þekki það sjálfur að ég nenni ekki með börnin á ákveðna staði,“ segir Sigurður sem finnst þægilegt að geta bara lagt fyrir utan barnafata- búðina, valið fötin og farið aftur heim. „Við karlmennirnir nennum engu veseni,“ segir hann. Margrét Jóna hannaði búðina sjálfa, málaði húsgögn og sá um allt heildarútlitið en í versluninni er að finna sérstakt leiksvæði. Þau eiga eina stelpu og tvo stráka og segir Margrét að hún hafi heillast sérstaklega af strákaföt- unum. „Það er mikið hugsað um smáatriðin í þessum fötum. Svo eru til mjög flott jakkaföt og stakir jakkar. Þetta er eitthvað sem mér fannst vanta,“ segir hún og bendir á að úlpurnar séu bæði fallegar og hlýjar, og henti íslenskum aðstæð- um enda komi sannarlega vetur í New York þar sem höfuðstöðvar Appaman eru. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is  Tíska Bandarísk göTuTíska undir skandinavískuM áhrifuM Töff barnaföt Appaman er ný barnafataversl- un í Bæjarlind. Nafnið kemur frá norskum hönnuði verslun- arinnar sem lítill eignaðist tuskuapa sem vin. Tveir feður fengu þá flugu í höfuðið að opna hér barnafataverslun ásamt eiginkonum sínum því þeim fannst vanta barnaföt á viðráðan- legu verði. Margrét Jóna Þórhallsdóttir ásamt Júlíu Margréti dóttur sinni í versluninni í Bæjarlind. Appaman er með jakkaföt fyrir stráka. Hlýjar úlpur fyrir veturinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.