Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 30.08.2013, Qupperneq 62
Leiðin liggur í Borgarleikhúsið Ásk rifta rkor t fyrir 25 á ra o g yn gri 9.00 0 kr . Kæru leikhúsgestir. Nýtt leikár er hafið af fullum krafti. Það er í senn metnaðarfullt, áleitið og fjörlegt. Fjölbreytnin hefur sjaldan verið meiri: Stórfengleg klassík með ferskri nálgun þar sem velt er upp grundvallar­spurningum um lífið sem öllum kynslóðum er nauðsynlegt að ígrunda. Íslenskri leikritun er gert hátt undir höfði, ný erlend verk og kraftmiklar stórsýningar eiga sinn sess. Færri komust að en vildu á Mýs og menn og Mary Poppins síðastliðinn vetur. Nú gefst nýtt tækifæri til að sjá þessar stórfenglegu sýningar. Okkur er það mikil ánægja að hefja metnaðarfullt fræðslu­ starf sem markar tímamót. Markmiðið er að opna leikhúsið enn frekar fyrir ungu fólki og glæða áhuga á leyndardómum leiklistarinnar. Leikhúsið er mannbætandi, þar gefst okkur tækifæri til að horfast í augu við okkur sjálf, upplifa sam­ kenndina og jafnvel að sjá heiminn í nýju ljósi. Þá eru það einnig tíðindi að Leikfélag Reykjavíkur hefur á ný starfsemi í miðbænum, jafnframt því að sýna í Borgarleik­ húsinu. Hús Bernhörðu Alba verður í Gamla bíói svo vinsælar sýningar geti haldið áfram á Stóra sviðinu. Hið sögufræga hús lifnar við á ný með magnaðri stórsýningu. Við erum full tilhlökkunar fyrir nýtt leikár og bjóðum þér að taka þátt í töfrunum. Best er auðvitað að slást í hóp ellefu þúsund kortagesta og eiga þannig öruggt sæti í allan vetur.Verið hjartanlega velkomin í Borgarleikhúsið og Gamla bíó. leikhússtjóri Borgarleikhússins Það hefur rignt yfir okkur fyrirspurnum um diskinn með tón- listinni úr Mary Poppins og nú verður hann loksins fáanlegur í miðasölunni og fjölmörgum verslunum frá og með mánudegi. Tryggðu þér eintak! Diskurinn á leiðinni! • 30% afslátt af miðaverði • Öruggt sæti á þær leik- og danssýningar sem þig langar að sjá • Betri kjör á gjafakortum og viðbótarmiðum • Afslátt af varningi sem seldur er í miðasölu • Afslátt af menningarviðburðum hjá samstarfsaðilum Með áskriftarkorti færð þú: Áskriftarkort: Fjórar sýningar að eigin vali á aðeins 13.900 kr. Borgarleikhúsið | Listabraut 3 | Miðasala 568 8000 | borgarleikhus.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.