Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 64
N orsk kirkjukantata í Grafarvogs-kirkju í jazz- og þjóðlagastíl verður flutt í Grafarvogskirkju á morgun, laugardaginn 4. maí klukkan 17. Verkið heitir „Víst mun vorið koma“ og er eftir tónskáldið Sigvald Tveit og sálmaskáldið og prestinn Eyvind Skeie. Það var séra Árelíus Níelsson sem þýddi ljóðin. Þrír kórar sem flytja verkið: Kór Grafar- vogskirkju, Gospelkórinn Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafavogskirkju. Stjórnendurnir, Hilmar Örn Agnarsson, Mar- grét Pálmadóttir og Hákon Leifsson, hafa undirbúið kórana sem allir starfa við kirkjuna. Hilmar Örn stjórnar flutningnum. Kallað hef- ur verið til einvalalið hljóðfæraleikara úr fram- varðasveit jazz- og popptónlistar hér á landi. Það eru þeir Kjartan Valdimarsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á bassa, Einar Scheving á trommur og Gunnar Þórðarson á gítar. Einnig koma fram ungir og upprennandi stórtalentar fram á tónleikunum, þeir Bogi Haraldsson á blokkflautu og táningspiltarnir Baldvin Odds- son á trompet og Flemming Valmundsson á harmónikku. „Verkið er samið við texta úr opinberunnar- bók Jóhannesar. Textarnir segja frá Jóhannesi og sýnum hans í fangelsinu á grísku eyjunni Patmos. Tónlistin hefur því á stundum skýrar skírskotanir til grískrar tónlistarhefðar, létt og dansandi. Verkið hefur yfir sér dramatíska spennu milli myrkurs og eyðandi afla annars vegar og uppbyggjandi játningar til lífsins sem hinnar góðu sköpunar hinsvegar. Það er sterkur undirtónn í verkinu sem er trúar- styrkur og von sem mætir framtíðinni í fullu trausti til skaparans,“ segir í tilkynningu. Höfundur verksins, Sigvald Tveit, er meðal fremstu tónskálda Norðmanna. Hann hefur starfað mikið við Norska útvarpið sem stjór- nandi og tónskáld og eins skrifað um 1100 verk. Hann er starfandi prófessor við Ósló- arháskóla og hefur kennt þar síðan 1973, einkum barokk og sálmafræði. Það var séra Tómas Guðmundsson sem kom verkinu á framfæri við Hilmar Örn, þá organista sinn í Þorlákshöfn árið 1984, en Tómas heyrði verkið flutt í Ósló það ár. Haft var samband við séra Árelíus Níelsson og hann beðinn um að þýða ljóðin. Hann sagðist myndu reyna. Eftir viku var hann búinn að þýða öll ljóðin með von í hjarta um að verkið yrði flutt í kirkjum „fólki til gleði og uppbygg- ingar“. Vorið kemur í Grafarvogskirkju  kirkjukaNtata Þrír kórar og hljóðfæraleikarar í jazz- og Þjóðlagastíl Þrír kórar sem flytja verkið: Kór Grafarvogskirkju, Gospelkórinn Vox Populi og Stúlkna- kór Reykjavíkur í Grafavogskirkju, auk einvalaliðs hljóðfæraleikara úr framvarðasveit jazz- og popp- tónlistar hér á landi. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 Sun 12/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 12/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Lab Loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Aukasýningar í júní Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 3/5 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 7/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar Tengdó (Litla sviðið) Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH – EB, Fbl 64 menning Helgin 3.-5. maí 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.