Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 52
Helgin 3.-5. maí 201352 tíska Brosandi í blúndu Mikið var um dýrðir á heims- frumsýningu The Great Gatsby í New York á dögunum. Róm- antík einkenndi fatastíl margra kvenna sem þangað mættu enda gerist mynd in á þriðja áratug síðustu aldar. Blúndur voru sérlega vinsælar enda fátt sem gerir konur glæsilegri en fallegur blúndukjóll. Isla Fisher valdi sér kjól frá Dolce and Gabbana til að vera á frumsýningunni. Hún tók rómantíkina alla leið, blóm að ofan og blúndur að neðan. Isla leikur Myrtle Wilson í myndinni. Skartgripina fékk hún frá Fred Leighton og töskuna frá Roger Vivier. Getty/NordicPhotos Dolce and Gabbana varð einnig fyrir valinu hjá leikkonunni Jennifer Morr- ison sem var glæsileg í rjómalitum blúndukjól og átti fátt sameiginlegt með þekktustu persónu sinni, lækninum Allison Cameron úr Dr. House. Getty/ NordicPhotos Kate Mulvany, sem heitir ungfrú Mckee í myndinni, var djörf á frumsýningunni í bleikum blúndukjól með stuttum ermum. Hún fór varlega í skartgripina enda kjóll- inn dásamlegur og lét litla perlueyrna- lokka nægja. Getty/NordicPhotos Skoska söngkonan Emeli Sandé var í svörtum blúndukjól þar sem blúndurnar nutu sín sérstaklega á handleggj- unum. Emeli hefur fulla ástæðu til að brosa þessa dagana því fyrsta plata hennar sló gamalt met Bítlanna í vikunni þegar hún hafði verið á top tíu lista breska vinsældar- listans 63 vikur í röð. Getty/NordicPhotos OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 NÝKOMINN AFTUR ! teg 11007 - stækkar þig um heilt númer, fæst í 70-85B, 75-85C á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Vor/sumar 2013 20% afsláttur af öllum buxum og peysum Föstudagur og laugardagur Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Háar í mittið - Stretch Flottar gallabuxur á 6.900 kr. 2 skálmasnið: þröngar og beinar niður Dökkar og ljósar 551 1200 midasala@leikhusid.is leikhusid.is AUKASÝNINGAR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA 8.júní Aukasýning 9.júní Aukasýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.