Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 03.05.2013, Blaðsíða 76
4 garðar og grill Helgin 3.-5. maí 2013 ELDHEIT ÍSLENSK HÖNNUN Kokka • Dúka • Grillbúðin • Álafoss • 18 Rauðar rósir Þjóðminjasafnið • Dalía • Blómasmiðjan • Garðheimar Hús handanna, Egilstöðum • Pottar og prik, Akureyri Aðalbúðin, Siglurði • Þröstur Ormsson, Ísarði • Motivo, Selfossi Hverablóm, Hveragerði • Póley, Vestmannaeyjum Dreing: Auntsdesign, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi, S. 618 3022 SVUNTA HANSKI HÚFA Í HANDSKREYTTUM GJAFAPOKA Þ að var mikil stemning í Leifsbúð í Búðardal 10. apríl síðastliðinn þegar stofnuð var Dalabyggðardeild Garðyrkju- félagsins. Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður Garðyrkjufélagsins, Guðríður Helgadóttir varaformað- ur og Kristinn H. Þorsteinsson, verkefnis- og fræðslustjóri Garð- yrkjufélags Íslands, sóttu fundinn fyrir hönd félagsstjórnarinnar. Félagið hefur á stefnuskrá sinni að efla ræktunarmenningu um land allt og vill stuðla að samvinnu sveitarfélaga og samtaka áhuga- fólks um ræktun til gagns og yndis og bæta ásýnd og hollustu um- hverfis byggðar. Hefur félagið ný- lega hlotið styrk frá stjórnvöldum í þessu skyni. Í febrúarlok dvöldu Kristinn og Vilhjálmur dvöldu í Dalabyggð undir leiðsögn Boga Kristinssonar byggðatæknifræðings. Tré voru mæld, garðar skoðaðir og þver- snið tekinn í jarðvegi til skoðunar og mótaðar hugmyndir um sam- starf við sveitarfélagið. Í erindi sínu fjallaði Kristinn um gróður í görðum og á opnum svæðum  garðyrkja Stemning í LeifSbúð Ræktunaráhugi í Dalabyggð Rósirnar dafna vel í Búðardal. sveitafélaga og benti á leiðir til að auka skjól með trjágróðri og skipuleggja gróðursetningu skjólbelta og stórvaxinna trjáa til að mynda skjól og lyfta vind- streng yfir byggðina án þess að mynda óheppilega skugga. Guð- ríður kynnti blómfagra fjölæringa sem rækta mætti í einkagörðum. Vilhjálmur sagðir frá reynslu Rósaklúbbs Garðyrkjufélagsins af rósarækt á síðustu 10 árum og hvaða lærdóm mætti draga af því fyrir Búðardal og Dalabyggð. Í skoðunarferðum þeirra þre- menninga um Búðardal kom í ljós að fjöldi tegunda trjáa og runna í Dalabyggð vex þar með miklum ágætum. Viðkvæmar sígrænar tegundir og rósir, standa sig ótrú- lega vel á stöðum sem eru opnir fyrir hörðum vestanáttum og hinni ríkjandi norð-austanátt. Merkilegt var að sjá hið fræga enska rósayrki „Graham Thomas“ vaxa í yfir eins metra hæð með ókalna sprota til- búið til að senda út nýja sprota mót komandi sumri. Ekki hefði fyrir- fram verið talið að það hentaði til ræktunar í Búðardal. Af þessu má ráða að bæði jarð- vegur og jarðvegsraki í Búðardal henti sérlega vel til ræktunar. Þar spila saman frjósamur birkimór og hinn frægi Dalaleir. Afmörkuð voru sérlega áhugaverð svæði bæði til ræktunar skjólbelta um- hverfis byggðina og til ræktunar skrúðgarða innan bæjarins í Búð- ardal. Þegar liggur fyrir brautryðj- endastarf og reynsla af tegundum sem hægt er að byggja á. Í lok fundarins var staðfestur samstarfssamningur milli Garð- yrkjufélagsins, Dalabyggðar og samtaka garðyrkjuáhugafólks í Dalabyggð um eflingu ræktunar- menningar og útbreiðslu þekking- ar í gegnum skólastarf svo stuðn- ingi við ræktun í einkagörðum og í almenningsrými á vegum sveitar- félagsins. Með því fer Garðyrkju- félagið inn á nýja braut í starfi sínu með nánu samstarfi við íbúa í minni sveitarfélögum í landinu. edalgardar.is • Hellulagnir • Trjáklippingar • Jarðvegsskipti • Smágröfuþjónusta • Vörubíll með krabba Einar • sími 698 7258 ALLT FYRIR GARÐINN www.meistari.is Láttu okkur sjá um sláttinn í sumar! S: 571-2000 www.hreinirgardar.is hreinirgardar@hreinirgardar.is Garðsláttur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.