Fréttatíminn


Fréttatíminn - 03.05.2013, Side 52

Fréttatíminn - 03.05.2013, Side 52
Helgin 3.-5. maí 201352 tíska Brosandi í blúndu Mikið var um dýrðir á heims- frumsýningu The Great Gatsby í New York á dögunum. Róm- antík einkenndi fatastíl margra kvenna sem þangað mættu enda gerist mynd in á þriðja áratug síðustu aldar. Blúndur voru sérlega vinsælar enda fátt sem gerir konur glæsilegri en fallegur blúndukjóll. Isla Fisher valdi sér kjól frá Dolce and Gabbana til að vera á frumsýningunni. Hún tók rómantíkina alla leið, blóm að ofan og blúndur að neðan. Isla leikur Myrtle Wilson í myndinni. Skartgripina fékk hún frá Fred Leighton og töskuna frá Roger Vivier. Getty/NordicPhotos Dolce and Gabbana varð einnig fyrir valinu hjá leikkonunni Jennifer Morr- ison sem var glæsileg í rjómalitum blúndukjól og átti fátt sameiginlegt með þekktustu persónu sinni, lækninum Allison Cameron úr Dr. House. Getty/ NordicPhotos Kate Mulvany, sem heitir ungfrú Mckee í myndinni, var djörf á frumsýningunni í bleikum blúndukjól með stuttum ermum. Hún fór varlega í skartgripina enda kjóll- inn dásamlegur og lét litla perlueyrna- lokka nægja. Getty/NordicPhotos Skoska söngkonan Emeli Sandé var í svörtum blúndukjól þar sem blúndurnar nutu sín sérstaklega á handleggj- unum. Emeli hefur fulla ástæðu til að brosa þessa dagana því fyrsta plata hennar sló gamalt met Bítlanna í vikunni þegar hún hafði verið á top tíu lista breska vinsældar- listans 63 vikur í röð. Getty/NordicPhotos OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 NÝKOMINN AFTUR ! teg 11007 - stækkar þig um heilt númer, fæst í 70-85B, 75-85C á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Vor/sumar 2013 20% afsláttur af öllum buxum og peysum Föstudagur og laugardagur Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar “Kryddaðu” fataskápinn með fatnaði frá Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Háar í mittið - Stretch Flottar gallabuxur á 6.900 kr. 2 skálmasnið: þröngar og beinar niður Dökkar og ljósar 551 1200 midasala@leikhusid.is leikhusid.is AUKASÝNINGAR VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA 8.júní Aukasýning 9.júní Aukasýning

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.