Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 80
Ég hef verið heilluð af brúðuleik- húsi síðan ég var barn.  Leikhús brúðuLeikhús fyrir fuLLorðna Í ÞjóðLeikhúsinu É g hef verið heilluð af brúðuleik-húsi síðan ég var barn,“ segir Sig-ríður Sunna Reynisdóttir brúðu- leikkona sem heldur uppi nýrri sýningu, Nýjustu fréttir, í Þjóðleikhúsinu ásamt stöllu sinni, Irenu Stratieve, en sýningin hefur notið mikillar og jákvæðrar athygli. Það var frumsýnt um síðustu helgi en að- eins er hægt að sjá sýninguna í kvöld og á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku því Sigríður Sunna og Irena eru vinsælar brúðuleikkonur, önnur bókuð í London eftir næstu viku og hin í Finnlandi. Leik- stjóri sýningarinnar, Sara Marti Guð- mundsdóttir, kynntist Sigríði Sunnu í skóla í Englandi þegar önnur var í brúðu- leikkonunámi og hin í leikstjórnarnámi. „Sigríður var hinn Íslendingurinn í skólanum og við urðum góðar vinkonur,“ útskýrir Sara sem segist aðspurð hafa droppað út úr menntó á sínum tíma til að gerast poppstjarna. Svo hlær hún og minnist Lhooq og fleiri hljómsveita frá poppsöngkonuárunum en hún söðlaði um eftir poppið og fór í leiklist í Listahá- skólanum og útskrifaðist þaðan 2007. Lék svoldið í Þjóðleikhúsinu og Borgar- leikhúsinu en lét sig svo hverfa og lærði leikstjórn í London þar sem hún býr í dag. Sigríður á líka bakgrunn í mússík og var lengi í klassísku píanónámi. Þær eru báðar kröftugar konur sem virðast gera það sem þeim dettur í hug. Þannig spil- aði Sigríður Sunna lengi með manninum sínum, tónlistarmanninum Valgeiri Sig- urðssyni, og áður en hún fór út í brúðu- leikhúsnám kláraði hún bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Sara er líka búin að gifta sig („og ég á eins árs strák,“ segir hún) breskum kvikmyndaframleiðanda sem framleiddi íslensku myndina Á annan veg í fyrra. Þær stöllur segja verkið spunaverkefni án orða, unnið með svokallaðri devised aðferð sem nýtur mikillar hylli þessi misserin. „Við erum að skoða ákveðna tegund af fíkn,“ útskýrir Sara en aðal- hetjan þeirra fellur fyrir fréttum og verð- ur fíkin í þær. „Þetta er á mörkum þess að vera leik- hús, gjörningur og dans,“ útskýrir Sig- ríður Sunna en að sögn er verkið mjög skemmtilegt og eins og myndirnar hér á síðunni sýna er það af allt annarri teg- und en við eigum að venjast í íslensku leikhúsi. „Ég vona að sem flestir sjái þetta,“ segir Sara og sjálf er hún þegar flogin til London: „Þú hefur ekki séð neitt þessu líkt hér á landi.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Nýjustu fréttir í brúðuleikhúsi Sara Marti Guðmundsdóttir og Sigríður Sunna Reynisdóttir hafa ásamt Irenu Stratieve og fleiri sett upp frumlega brúðuleikhússýningu í Þjóðleikhúsinu. Þær hafa báðar bakgrunn í tónlist og segja sýninguna ekki líkjast því sem oftast er á boðstólum í íslensku leikhúsi. Fréttafíkill- inn í Nýjustu fréttir, nýju brúðuleik- verki sem sýnt er í Þjóðleik- húsinu. Vesturport frumsýnir Bastarða í Borgarleikhúsinu á laugar- dagskvöld. Hér er á ferðinni umfangsmikið samstarfsverk- efni sem sækir innblástur í hina miklu skáldsögu Dostojefskís um Karamazov-bræðurna. Vesturport og Borgarleik- húsið tóku höndum saman með Malmö Statsteater og Teater Far302 í Kaupmannahöfn og afraksturinn er þessi sýning sem hefur slípast til frá því hún var forsýnd, með íslenskum, sænskum og dönskum leik- urum, á Listahátíð í Reykjavík í vor. Síðan tóku við sýningar í Malmö og Kaupmannahöfn þar sem verkinu hefur verið vel tekið en segja má að nú verði endanleg útgáfa þess heims- frumsýnd. Bastarðar er saga um brotna fjölskyldu; föður, börn hans og maka þeirra, mögnuð saga afbrýði og haturs en jafnframt ástar og bróðurþels. Gísli Örn Garðarsson leikstýrir verkinu og semur ásamt bandaríska handritshöfundinum Richard LaGravenese en sá hefur skrifað handrit ekki ómerkari kvikmynda en The Bridges of Madison County og The Fisher King. Leikarar í verkinu eru þau Jóhann Sigurðarson, Nína Dögg Filippusdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Hilmir Snær Guðnason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Víkingur Kristjánsson, Þórunn Erna Clausen, Sigurður Þór Óskarsson og Jóhannes Níels Sigurðsson.  frumsýning Vesturport Í ham Bastarðarnir loka hringnum Jóhann Sigurðarson og Nína Dögg Filippusdóttir eru á meðal leikara í Bastörðum sem Vesturport frumsýnir um helgina. Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 fors Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fös 9/11 kl. 20:00 Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Lau 10/11 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/11 kl. 20:00 Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember. Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Sun 28/10 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fim 1/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fim 15/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Sun 4/11 kl. 20:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Sun 28/10 kl. 14:30 aukas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Saga þjóðar – allt að seljast upp Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Lau 10/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 13:00 Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Síðasta sýning 25.10 - Nýtt sýingatímabil hefst eftir áramót! Með fulla vasa af grjóti (Samkomuhúsið Akureyri) Lau 26/1 kl. 20:00 Ak. Sun 27/1 kl. 14:00 Ak. Sýningar á Akureyri Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Sun 11/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fös 26/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október JÓLAÓRATÓRÍAN Mótettukór Hallgrímskirkju Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag Stjórnandi: Hörður Áskelsson 29. des. kl. 17: kantötur I-IV 30. des. kl. 17: kantötur I,II,V,VIELDBORG, HÖRPU Miðasala er hafin í Hörpu, s. 528 5050, www.harpa.is og á miði.is Í H ÖR PU J.S. BACH 72 leikhús Helgin 26.-28. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.