Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 43
 BARNAHJÁLP ABC 3 Frá starfinu í Úganda Hjónin í heimsókn á Heimili litlu ljósanna á Indlandi málið og viti menn, aðili sem vissi ekkert um þessa þörf hringdi óvænt um daginn og sagðist vilja gefa ABC tvær milljónir króna. Daginn eftir höfðum við sent féð til Pakistan og mikið vorum við þakklát og fegin“ segir Guðrún Margrét. Við höfum mjög stóra sýn ABC hefur sett á fót fjörutíu skóla í átta löndum Afríku og Asíu og styður í dag um tólf þúsund börn til náms. Af þeim búa um fjögur þúsund börn á heimavistum ABC. Það eru börn sem koma úr virkilega slæmum aðstæðum, eru á götunni eða búa of langt frá skólanum til þess að geta gengið þangað daglega. Það vantar stuðn- ingsforeldra fyrir mörg þessara barna og er ein mesta áskorunin í starfinu að mæta þeirri þörf. Önnur stór áskorun er að mæta þeim mismun sem skapaðist við gengis- fall íslensku krónunnar þar sem yfir 90% af tekjum ABC barnahjálpar á heimsvísu koma frá Íslandi. Á heimasíðunni www. abc.is <http://www.abc.is> er hægt að finna börn sem vantar stuðning eða leggja starfinu lið á annan hátt. Aðspurð að því hve lengi þau ætla að standa að þessu svarar Guðrún Margrét ákveðin: „Þangað til að öll börn sem þess þurfa hafa fengið þak yfir höfuðið og tæki- færi til náms, þetta er það sem við stefnum að og teljum vera okkar hlutverk.“ Hún segir krefjandi og spennandi tíma fram undan hjá barnahjálpinni, „við höfum mjög stóra sýn og hlökkum til að vinna áfram að þessu brýna máli.“ ABC hefur sett á fót fjörutíu skóla í átta löndum Afríku og Asíu og styður í dag um tólf þúsund börn til náms. Af þeim búa um fjögur þúsund börn á heimavistum ABC. Það eru börn sem koma úr virkilega slæmum aðstæðum, eru á götunni eða búa of langt frá skólanum til þess að geta gengið þangað daglega. Það vantar stuðningsforeldra fyrir mörg þessara barna og er ein mesta áskorunin í starfinu að mæta þeirri þörf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.