Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 66
Helgin 26.-28. október 201258 tíska Flottir skór góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Reimaðir ökklaskór 14.995.- Pinnahælar /7litir 9.995.- Satin hælaskór m/slaufu 5.995.- Ökklaskór m/teyg ju 9.995.- Fylltir ökklaskór m/sylg jum 11.995.- St. 36-40 Verð 9.995.- St. 41-46 Verð 9.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 TILBOÐ TILBOÐ SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Ra fb ók Reflected in You eftir Sylvia Day  förðun Helgi Ómarsson förðunarmeistari Förðunartíska karlmanna K arlmenn í dag eru mun meðvitaðri um að vera snyrti-legir og þeir vilja líta vel út,“ segir Helgi Ómarsson förð-unarfræðingur, áhugaljósmyndari, fyrirsæta og bloggari á trendnet.is. „Svo lengi sem að farðinn er náttúrulegur á karl- mönnum, þá pælir enginn í því hvort að hann sé með bauga- felara eða eitthvað annað, heldur er frekar tekið eftir því hvað aðilinn lítur vel út. Gott að nefna alla þessa karlmenn sem aðrir karlar eiga til að líta upp til, eins og David Beckham, Ronaldo og Ryan Gosl- ing. Þeir nota allir farða daglega í hófi.“ Þeir strákar sem farða sig leit- ast yfirleitt eftir náttúrulegri förðun og eru hyljararnir númer eitt, tvö og þrjú. „Við lendum öll í því að fá bólur eða roða eða bauga eftir lítinn svefn og þá er tilvalið að skella á sig hyljara. Persónulega nota ég hyljara frá Graftobian sem er til sölu í Mood of Make Up School, skólanum þar sem ég lærði förðun. Hann leggst fallega á húðina og blandast henni fullkomlega. Einnig mæli ég með Sensai Bronzing gelinu, sem er svipað og brúnkukrem, nema það liggur ekki á húðinni og gerir hana flekkótta og ljóta. Gelið frískar upp á húðina og gefur henni dekkri tón. Sólarpúður finnst mér líka gott að nota, í mjög litlu magni þó, til að leggja áherslu kannski á skeggrótina og kinnbeinin. Sjálfur nota ég sólarpúður frá snyrti- vöruframleiðandanum MAC og í því er ekkert glimmer eða Shimmer, sem er hentugt fyrir karlmenn.“ Sensai Bronzing gel. Sólarpúður frá Mac. Hyljarar frá Graftobian. Helgi Ómarsson skrifar um karlatísku á trendnet.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.