Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 61
Í hlýlegu en þó hrjúfu húsi gegnt höfninni, nánar til tekið í gamla Hamarshúsinu við Tryggvagötu 4-6, er búið að opna Steikhúsið, alvöru steikhús þar sem aðall hússins er 28 daga meyrnað nautakjöt. Eldað í kolaofni en auk þessa er einnig boðið upp á lamb, fisk og jafnvel hnetusteik fyrir þá sem ekki borða mikið kjöt. Það að láta kjöt meyrna við bestu aðstæður í hátt í mánuð breytir áferð kjötsins til muna. Mikið af vökva guf- ar upp og bragðið verður sterkara auk þess sem náttúruleg ensím í kjötinu brjóta niður stoðvefi í því og gera það þannig sérlega mjúkt undir tönn og gerir 28 daga biðina vel þess virði. Sérstaklega þegar það er eldað í sérhæfðum kolaofni. Eitt af því sem gerir upplifun heimsóknar í Steikhúsið eftir- minnilega er valið. Hægt er að setja saman draumamáltíð hvers og eins. Að sjálfsögðu er byrjað á að velja steikina sjálfa. T.d. nauta – eða lambakjöt, auk fisks og rétta fyrir grænmetisætur. Því næst er að velja meðlæti. Kartöflur eru klassískt val og þær koma ýmist bakaðar eða þrí- steiktar sem franskar og skiptir þá engu hvort um er að ræða venjulegar kartöflur eða sætar. Grænmetið má ekki vanrækja í draumamáltíðinni og heldur ekki sósurnar sem koma í ótal útgáfum. Svo er að sjálfsögðu gott úrval bæði forrétta og deserta. Hægt er að fylgjast með Steikhúsinu á Facebook þar sem hægt er að finna tilboð og afslætti. Um þessar mundir er boðið upp á þríréttaða grillveislu á 5.900 krónur. Fyrir þá sem ætla í leikhús er líka sérstakt tilboð í gangi. Steik og desert á milli 17.30 og 19 á 4.200 krónur. Hægt er að finna matseðilinn á www.steik.is. VIÐ BJÓÐUM NÝJU 600 LÍNUNA VELKOMNA Í iRobot FJÖLSKYLDUNA! iRobot Roomba 650 iRobot Roomba 630 iRobot Roomba 555 iRobot Roomba 780 • Skynjar fallhæð, fer ekki fram af þrepum • Snúrulaus. Hleður sig sjálf. Engir ryksugupokar • Sýndarvitar, sýndarveggir og hleðslustöð • Ryksugar/skúrar 99.97% af gólffletinum • Hreinsar upp ryk, sand, ló, dýrahár o... • Hreinsar teppi, parket, mottur, .ísar, dúka o... • Hreinsar undir rúmum, sófum, borðum, stólum o... iRobot Roomba 581 iRobot Scooba 390 matur 53Helgin 26.-28. október 2012  kynning Gamalt stálsmíða- verkstæði verður nýtt steikhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.