Fréttatíminn - 26.10.2012, Blaðsíða 25
Guðrún
Elísabet
Jónsdóttir
missti konu
sína 2005
Guðrún Elísabet missti konu sína, Valgerði Marteinsdóttur,
fyrir um sjö árum. Valla, eins
og hún var kölluð, hafði þá lengi
barist við krabbamein. Þær giftust
hjá sýslumanni 1996 þegar ný lög
tryggðu að tveir einstaklingar af
sama kyni gætu stofnað til stað-
festrar samvistar. Gunna Beta og
Valla höfðu kynnst árið 1983 og
byrjuðu að búa saman ári síðar.
Valla var ávallt mikil handverks-
kona og þegar hún hafði lengi verið
veik ákvað hún að smíða líkkistu
sjálf. Sjálf banalegan tók svo tvær
vikur og svo tók sorgin við sem var
Gunnu Betu erfiður förunautur.
Í bókinni segir Guðrún frá því að
henni hafi fundist vanta helming-
inn af öllu sem hún gerði. Þær voru
saman í tuttugu og tvö dýrmæt ár
og hún er þakklát fyrir að hafa átt í
henni sannan sálufélaga.
Guðrún Elísabet „Fyrstu jólin
eftir andlát Völlu voru Gunnu
Betu hreint kvalræði. Í dag nýtur
hún samvista við dóttur sína og
barnabörn á jólunum, þar borðar
hún hátíðarmatinn og opnar
pakkana með fjölskyldunni.“
(Makalaust líf, síða 54).
ISIO 4
með D-vítamíni
góð fyrir æðakerfið
ISIO4 er heilsusamleg blanda af olíum — auðug af
náttúrulegu E-vítamíni og viðbættu D-vítamíni.
Olíurnar fjórar sem sameinast í ISIO4, repju-, oléisol-,
sólblóma- og vínberjaolía, eru ríkar af E-vítamíni,
andoxunarefni sem verndar frumur líkamans.
Auk þess inniheldur ISIO4 núna meira af D-vítamíni
sem hjálpar þér að styrkja ónæmiskerfið.
Hugsaðu um heilsuna og veldu ISIO4
með lífsnauðsynlegum Omega-3 fyrir hjarta og æðakerfi
og Omega-6 til að halda kólesteróli í skefjum.
Olían er bragðgóð og hentar vel í alla matargerð,
heita rétti sem kalda.
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
N
AT
5
80
50
0
3/
12