Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.10.2012, Side 66

Fréttatíminn - 26.10.2012, Side 66
Helgin 26.-28. október 201258 tíska Flottir skór góð verð s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Reimaðir ökklaskór 14.995.- Pinnahælar /7litir 9.995.- Satin hælaskór m/slaufu 5.995.- Ökklaskór m/teyg ju 9.995.- Fylltir ökklaskór m/sylg jum 11.995.- St. 36-40 Verð 9.995.- St. 41-46 Verð 9.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 TILBOÐ TILBOÐ SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Ra fb ók Reflected in You eftir Sylvia Day  förðun Helgi Ómarsson förðunarmeistari Förðunartíska karlmanna K arlmenn í dag eru mun meðvitaðri um að vera snyrti-legir og þeir vilja líta vel út,“ segir Helgi Ómarsson förð-unarfræðingur, áhugaljósmyndari, fyrirsæta og bloggari á trendnet.is. „Svo lengi sem að farðinn er náttúrulegur á karl- mönnum, þá pælir enginn í því hvort að hann sé með bauga- felara eða eitthvað annað, heldur er frekar tekið eftir því hvað aðilinn lítur vel út. Gott að nefna alla þessa karlmenn sem aðrir karlar eiga til að líta upp til, eins og David Beckham, Ronaldo og Ryan Gosl- ing. Þeir nota allir farða daglega í hófi.“ Þeir strákar sem farða sig leit- ast yfirleitt eftir náttúrulegri förðun og eru hyljararnir númer eitt, tvö og þrjú. „Við lendum öll í því að fá bólur eða roða eða bauga eftir lítinn svefn og þá er tilvalið að skella á sig hyljara. Persónulega nota ég hyljara frá Graftobian sem er til sölu í Mood of Make Up School, skólanum þar sem ég lærði förðun. Hann leggst fallega á húðina og blandast henni fullkomlega. Einnig mæli ég með Sensai Bronzing gelinu, sem er svipað og brúnkukrem, nema það liggur ekki á húðinni og gerir hana flekkótta og ljóta. Gelið frískar upp á húðina og gefur henni dekkri tón. Sólarpúður finnst mér líka gott að nota, í mjög litlu magni þó, til að leggja áherslu kannski á skeggrótina og kinnbeinin. Sjálfur nota ég sólarpúður frá snyrti- vöruframleiðandanum MAC og í því er ekkert glimmer eða Shimmer, sem er hentugt fyrir karlmenn.“ Sensai Bronzing gel. Sólarpúður frá Mac. Hyljarar frá Graftobian. Helgi Ómarsson skrifar um karlatísku á trendnet.is.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.