Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 61
matur 57Helgin 30. nóvember-2. desember 2012 Í estu sem viðkemur jólahaldinu er best að halda í hefðirnar og þar er MS rjóminn hvergi undanskilinn. MS rjóminn er þessi gamli góði sem er samt alltaf ferskur. Hann myndi endast á milli jóla og nýárs – ef hann væri ekki svona góður. Jólarjómi allra landsmanna Pítsa með hvítlauk, klettasalati og Parmesan-osti Deig: 1 uppskrift sem gefin er í bókinni Álegg: • 1 dós (250 g) niðursoðnir tómatar, með safa. • 3 hvítlauksgeirar, þunnt sneiddir. • 60 g mozzarella-ostur, þunnt sneiddur eða rifinn. • Salt. • 1 stór, svört ólífa. • Fersk basilíkulauf. • Lítið búnt klettasalat. • 60 g Parmesan-ostur í flögum. • Mulinn pipar. Pítsa með nauta- hakki, kúrbít og eggaldini Deig: 1 uppskrift sem gefin er í bókinni Álegg: • 2 litlir kúrbítar, skornir í þunnar sneiðar eftir lengd- inni. • 1 eggaldin í þunnum sneiðum. • Salt. • 90 ml jómfrúarolía. • 1 lítill laukur, mjög fínt sax- aður. • 1 hvítlauksgeiri, mjög fínt saxaður. • 1 lítil gulrót, mjög fínt söxuð. • 1 sellerístilkur, mjög fínt sax- aður. • 250 g nautahakk. • 60 ml þurrt hvítvín. • 90 ml nautakjötssoð. • 2 msk tómatþykkni (puré). • Nýmalaður, svartur pipar. Fyrir 2. Undirbúningur: 30 mín. Hnoðunar- og hefunar- tími. Eldunartími: 2 klukku- stundir og 10-15 mín. Leggðu kúrbítinn og eggald- inið í sigti og stráðu salti yfir. Láttu standa í klukkustund. Hitaðu 2 msk af olíu í miðl- ungsstórum potti við miðl- ungshita. Settu lauk, hvítlauk, gulrót og sellerí í pottinn og brúnaðu þar til mýkist, um 5 mínútur. Bættu víninu út í og láttu malla uns vínið gufar upp, um 2 mínútur. Hrærðu soðinu og tómatþykkninu út í. Pipraðu. Settu lokið á og láttu malla við vægan hita í tvo tíma. Forhitaðu ofninn í 250 gráður. Olíuberðu 28 sentí- metra pítsuform. Hitaðu það sem eftir er af olíunni, 4 msk, í stórri steikarpönnu við miðl- ungshita. Skolaðu og þerraðu kúrbítinn og eggaldinið og steiktu svo í litlum skömmtum uns grænmetið mýkist, í um 5 mínútur hvern skammt. Hnoð- aðu hefað deigið stuttlega á hveitistráðu borði og þrýstu svo ofan í olíuborið pítsuformið með höndunum. Raðaðu kúrbít og eggaldini ofan á og þektu með kjötsósunni. Bakaðu þar til botninn er stökkur og gullinbrúnn, í 10-15 mínútur. Berðu pítsuna fram heita. Fyrir 2. Undirbúningur: 15 mín. hnoðunar- og hefunartími. Baksturstími: 10-15 mín. Forhitaðu ofninn í 250 gráður. Olíuberðu 28 sentímetra pítsuform. Hnoðaðu hefað deigið stuttlega á hveitistráðu borði og þrýstu svo ofan í olíuborið pítsuformið með höndunum. Dreifðu tómötunum jafnt yfir botninn en skildu eftir 1 sentí- metra kant utan með. Leggðu hvítlauk og mozzarellaost yfir. Saltaðu og settu ólífuna í miðj- una. Bakaðu þar til botninn er stökkur og gullinbrúnn, í 10-15 mínútur. Bættu basil- íkku, klettasalati og parmes- anflögum ofan á. Kryddaðu með muldum pipar og berðu pítsuna fram heita. (Skipta má Parmesan-ostinum út fyrir ann- an þroskaðan bragðmikinn ost, svo sem pecorino eða salat-ricotta.) Fyrir 2. Undirbúningur: 15 mín. hnoðunar- og hefunartími. Baksturstími: 10-15 mín. Forhitaðu ofninn í 250 gráður. Olíuberðu 28 sentímetra pítsuform. Hnoðaðu hefað deigið stuttlega á hveitistráðu borði og þrýstu svo ofan í olíuborið pítsuformið með höndunum. Dreifðu ostunum jafnt yfir botninn en skildu eftir 1 sentimetra kant utan með. Dreyptu olíunni yfir. Bakaðu þar til botninn er stökkur og gullinbrúnn og ostur- inn farinn að krauma og brúnast, í 10-15 mínútur. Stráðu þurrkuðum chili eða rauðum piparflögum yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.