Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 4
Nýr sportjeppi á hrikalega góðu verði Dacia Duster Kr. 3.990 þús. GROUPE RENAULT / NISSAN BL. ehf / Sævarhöfða 2 110 Reykjavík / Sími 525 8000 www.dacia.is Dísil 5,3L/100 km veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Vetrarsól Víðast á landinu og frystir á ný. HöfuðborgarsVæðið: Léttir tiL með vægu frosti. slagViðursrigning sV- og V-til þegar líður á daginn. snjóar á fjallVegum. HöfuðborgarsVæðið: versnandi veður með sLyddu og rigningu frá hádegi. Úrkoma, einkum sunnantil. Væg leysing í byggð, en snjóar á fjallVegum. HöfuðborgarsVæðið: samfeLLd úrkoma, sLydda eða rigning. Vetrarsól og síðan slagviðri Þessi líka fíni dagur um mest allt land í dag þar sem lág sólin lætur sjá sig. um miðjan dag á morgnun nálgast síðan skil lægðar úr vestri. Þau verða hægfara og með þeim hlýnar aðeins, en enginn alvöru bloti. sa vindur og spáð er snjó víða á fjallvegum um vestanvert landið frá því seint á laugardag og á sunnudag. norðaustan- og austantil verður vindur hægari og ekki úrkoma fyrr en á sunnudagskvöld. -1 -2 -5 -4 -1 3 -1 -9 -10 0 2 1 -2 -7 4 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is OYSTER PERPETUAL DATEJUST Michelsen_255x50_C_0612.indd 1 01.06.12 07:21 u rsula Vurzer vinnur fyrir sér með því að fara út í búð fyrir fólk og kaupa í matinn. Hún auglýsir þjónustu sína á bland.is og hefur síminn hjá henni vart stoppað frá því auglýsingin birtist. Hún fer út í búð fyrir fólk og kaupir inn og kemur með vörurnar heim – fyrir 800 króna þóknun. Hún hikar ekki við að ferðst með innkaupapokana í strætó. „Ég hef nægan tíma,” segir hún „Það er mest mjög upptekið fólk sem hefur haft sam- band,“ segir Ursula. Flestir eru á aldrinum 30-40 ára. Að sögn Ursulu skýrist það líklega helst af því að það sé sá aldurshópur sem heimsækir bland.is mest. „Ef gamla fólkið vissi af þessari þjónustu er ég sannfærð um að það myndi notfæra sér hana,” segir Ursula. Aðspurð segir hún fólk ekkert hikandi við að af- henda henni peninga og innkaupalista. „Fólk virðist alveg treysta mér,“ segir hún. Hún fer í þá búð sem fólk óskar eftir, oftast í Bónus. Aðspurð segir hún flesta borða mjög hollan mat. „Konur biðja þó um áberandi hollari vörur en karlar,” segir Ursula. Ursula býður einnig fram þjónustu sína við aðra heimilishjálp, svo sem þrif og aðstoð í veislum. „Ég get undirbúið veislur fyrir fólk og gengið frá á eftir,“ segir hún. Ursula er austurrísk og verður hér á landinu í fáeina mánuði. Markmiðið er að kynnast landi og þjóð. Um miðjan desember fer hún til Akureyrar og ætlar að vinna þar á sveitabæ í sex vikur. sigríður dögg auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Fleiri karlar stunda sund en konur sam- kvæmt tilraunaverkefni í kynjaðri fjárhags- og starfsáætlunargerð hjá Reykjavíkurborg, samkvæmt tilkynningu.Þar kemur fram að mestur er munurinn á aðsókn kynjanna í Sundhöllina. 68% gesta laugarinnar eru karlmenn. Í flestum öðrum laugum er hlut- fallið jafnara en hjá krökkum frá 0-18 ára eru fleiri stelpur í sundi en strákar. Í rann- sókninni, sem Þór Steinarsson er verkefna- stjóri yfir, var líka rannsakað hversu margir nota vefinn Betri Reykjavík; ívið fleiri kon- ur. Svo var athugað hvort Borgarbókasafnið kaupi bækur eftir kyni. Þar á bæ, árið 2011, komu út 112 titlar eftir konur og 173 eftir karla. Keypt voru 1.960 eintök eftir konur eða að meðaltali 17,5 eintök af hverjum titli en 2.645 eintök eftir karla eða að meðaltali 15,2 eintök af hverjum titli. Niðurstaðan, samkvæmt fyrrnefndri tilkynningu, var að fjárlög og fjárhagsáætlanir mismuni ekki kynjunum en „fjárúthlutanir eru ekki að nýtast kynjunum jafnt og er því ekki um kynhlutleysi að ræða heldur kynblindu.“  verslar Fyrir Fólk Fyrir 800 krónur ursula Vurzer dó ekki ráðalaus þegar hana vantaði vinnu. hún auglýsti þjónustu á Barnalandi þar sem hún býðst til að kaupa í matinn fyrir fólk fyrir 800 króna þóknun. hún hefur fullt að gera. Mynd Hari Vinnur við að kaupa í matinn ung kona vinnur fyrir sér með því að fara út í búð fyrir fólk og kaupa í matinn. mjög upptekið fólk nýtir sér helst þjónustu hennar sem hún auglýsir á bland.is Konur biðja þó um áberandi hollari vörur en karlar. Karlar elska Sundhöllina miklu fleiri karlar sækja gömlu sundhöllina en konur. 68% gesta sundhaLLar- innar eru karLar. 55% sundgesta á aLdr- inum 0-18 ára eru stúLkur. 17,5 meðaLtaLs kaup Bókasafna af Bóka- titLum eftir konur. 15,2 meðaLtaLs kaup Bókasafna af Bóka- titLum eftir karLa. 4 fréttir helgin 30. nóvember-2. desember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.