Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 30.11.2012, Blaðsíða 66
Helgin 30. nóvember-2. desember 201262 tíska Fyrir jólahlaðborðið ný sending Kjólar, bólerójakkar, pils og toppar í miklu úrvali 20% afsl Notuð peysa kveikjan að barnafatamerki Þrjár vinkonur standa að baki barnafatamerkinu As we grow. Þær fengu hugmynd- ina að línunni frá gamalli peysu sem hafði þjónað sínu hlutverki í fjölda ára og gekk barna á milli, jafnvel á milli landa. M óðir Guðrúnar handprjónaði peysu á sínum tíma. Peysan gekk á milli barna í áraraðir jafnvel á milli landa. Þessi nýtni var innblásturinn að merkinu,“ segir Gréta Hlöðversdóttir, einn eigenda barnafatamerkisins As we grow. Hún ásamt hönnuð- unum, Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Rögnu Sigurjóns- dóttur, hafa staðið að þróun vörumerkisins í tvö ár. María og Guðrún eru hönnuðir fatnaðarins en Gréta sér um markaðsmál. „Okkur langaði alltaf að gera eitthvað saman, og höfðum leitað leiða við að samtvinna tímalausa hönnun, endingu og nýtni. Svo varð sagan af peysunni svo mikill innblástur. Það er svo fallegt hvernig flík getur öðlast tilfinninga- legt gildi.“ Peysan sem gekk barna á milli týndist á einum tímapunkti, en fannst löngu síðar, utandyra við sumarbústað Guðrúnar. „Hún var að eignast sitt annað barn svo peysan bíður bara eftir því að litli kúturinn passi í hana. Þetta er töfraflík.“ Gréta segir að fyrir þeim stöllum sé mikilvægt að fötin nýtist í lengri tíma. „Öll snið eru þannig gerð að fötin ættu að geta stækkað með barninu. Þetta er allt útpælt. Við framleiðum aðeins úr alpaca ull frá Nepal því hún er mjög mjúk og slitsterk. Vörurnar eru 100% náttúrulegar og valda því ekki ofnæmi.“ Hægt er að nálgast vörurnar í gegn- um vefsíðuna aswegrow.com TILBOÐ - AÐEINS FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is Sundfatnaður í D,DD,E,F,FF,G skálum á 25% AFSLÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.