Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 07.12.2012, Qupperneq 44
L O K K A N D I Casa - Kringlunni og Skeifunni Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð Hafnarborg - Hafnarfirði Kokka - Laugavegi Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu Líf og list - Smáralind Módern - Hlíðarsmára Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Þjóðmenningarhúsið - Hverfisgötu Blómaval - um allt land Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki Póley - Vestmannaeyjum Valrós - Akureyri Netverslun - www.kaerleikskulan.is S T Y R K T A R F É L A G L A M A Ð R A O G F A T L A Ð R A Sölutímabil 5.-19. desember Með kaupum á Kærleikskúlunni styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Áætlunarflug Skipulagðar ævintýraferðirLeiguflug alltaf ódýrara á netinu Bókaðu flugið á ernir.is Upplýsingar og bókanir sími: 562 2640 netfang: ernir@ernir.is vefur: www.ernir.is Bíldudalur Reykjavík Gjögur Vestmannaeyjar Höfn Húsavík Ferðasjóður Guggu Stuðningsreikningur Ferðasjóðs Guggu 515-14-405952 Kt. 520511-0910 irin. „Gugga varð miklu sjálfstæðari. Ég á svo erfitt með að hætta að skipta mér af en ég held þetta sé nú að koma,“ segir Barbara og brosir. Vill meiri liðveislu svo hún komist oftar út Gugga leigir íbúð af Þroskahjálp, sérútbúna, því hún þarf svo stórt baðherbergi. „Mig langar að flytja,“ segir Gugga. Hún er ánægð með íbúðina en finnst umhverfið ekki skemmtilegt. Hún kemst ekki sjálf út, því það er ekki sjálfvirkur opnari á stofudyrunum. Sjálf segist Gugga líka vilja meiri liðveislu svo hún komist oftar út úr húsi. Erfiðast finnst henni sjálfri hvað henni fer aftur – líkamlega. Hún fær bara að fara tvisvar í viku til sjúkraþjálfara þótt hún myndi vilja fara miklu oftar. Hún er með 165 þúsund krónur í örorkubætur og 18 þúsund í húsaleigubætur, samtals 183 þúsund krónur á mánuði. Af því greiðir hún 82 þúsund í húsaleigu. Afgangurinn, 101 þúsund krónur þarf að duga fyrir sjúkraþjálfun, ferðaþjónustu, mat, heimilishaldi, fatnaði og afþreyingu. Fyrir nítján árum þurftu mæðgurnar ekki að hafa áhyggjur af því hvort og hvernig Gugga kæmist út. Síðustu skrefin sem hún gekk voru skrefin að lög- reglubílnum þangað sem hún leitaði skjóls undan árás stúlknanna þriggja. Síðustu orðin sem hún sagði áreynslulaust voru þegar hún lýsti höfuðhöggunum fyrir lögreglunni. Með Madonnu í eyrunum „Mér var sagt að tala eins og hún skynjaði allt á meðan hún var í dái,“ segir móðirin. Gugga man lítið frá þessum tíma. „Ég man eftir vasadiskóinu,“ segir hún. Mamma hennar hlær. „Já, mér var sagt að spila uppáhaldstónlist- ina hennar þannig að ég setti Madonnu í vasadiskóið og heyrnartól á höfuðið á henni. Ég er mest hissa að hún hafi ekki fengið ógeð á Madonnu, ég spilaði sömu lögin aftur og aftur fyrir hana. En hún hefur farið á tvenna Madonnutónleika síðan, þannig að ekki hefur hún nú fengið nóg,“ segir Barbara og brosir til stelp- unnar sinnar. Huglæg greind og vitsmunaþroski Guggu skertist ekki við höfuðhöggið. „Ég er ekki lömuð,“ segir Gugga. Hún er hreyfihömluð því heilastofninn varð fyrir skemmdum við blæð- inguna. Heilastofninn er nokkurs konar stjórnstöð líkamans. Fötlun Guggu er þess valdandi að fólk kemur fram við hana eins og hún sé greindarskert. „Það er mjög fyndið stundum,“ segir Gugga. „Sumir halda að ég sé vitlaus – og vorkenna mér. Ég hlæ bara að því.“ Gugga er hláturmild- ur húmoristi sem hefur tekið örlögum sínum með jafnaðargeði enda eru þær mæðgur sam- mála um að létt lund Guggu hafi hjálpað henni mikið á þeim 19 árum sem liðin eru frá hinum mikla örlagadegi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Árlega verða um 500 manns fyrir heilaskaða hér á landi. Um 80 af þeim fá svo slæman heilaskaða að þeir þurfa á endurhæfingu að halda. Algengasta orsökin er slys en áætla má að um 35 manns fái heilaskaða á ári hverju af völdum ofbeldis. Gugga er mikil kisukona og segir kisuna sína, Mónu Madonnu, veita sér mikinn félagsskap heimavið. Á R N A S Y N IR util if. is MEINDL GÖNGUSKÓR GÆÐI Í GEGN ÚRVALIÐ ER Í ÚTILÍF. 42 viðtal Helgin 7.-9. desember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.