Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Page 77

Fréttatíminn - 07.12.2012, Page 77
Ekki láta húðina fara í jólaköttinn... www.egf.is Farðu á stefnumót með Dr. Alex Dr. Alexander Schepsky, sérfræðingur frá Sif Cosmetics, býður upp á húðmælingar fyrir jólin. Fáðu upplýsingar um rakastig og teygjanleika húðarinnar og ráðleggingar um umhirðu hennar. • ATMO, Laugavegi – lau. 8. des. kl. 15-18 • Lyf og heilsa, Kringlunni – sun. 9. des. kl. 15-18 • Lyfja, Smáralind – lau. 15. des. kl. 15-18 • Sigurboginn, Laugavegi – sun. 16.des. kl. 15-18 EGF Húðdropar eru einu húðdroparnir sem innihalda frumuvaka sem er náttúrulegur húðinni. TM Samtök um líkamsvirðingu sendu fyrir nokkru erindi til stjórnskipunar- og eftirlits- nefndar Alþingis um mikilvægi þess að nefna holdafar á meðal þeirra atriða sem talin eru upp undir ákvæði um jafnrétti í stjórnarskrá. Í athugasemd frá samtökunum kemur fram að rannsóknir sýni að fordómar vegna holdafars séu með algengustu fordóma í vestrænum ríkjum. Einnig kemur þar fram að íslenskar rannsóknir sýna að mismunun vegna holdafars eigi sér stað í hér á landi og dæmi séu um að fólki hafi verið meinað að ættleiða börn sökum holdafars. Samtök um líkamsvirðingu eru hópur sem berst gegn fitufordómum og hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd. Sam- tökin leggja sitt af mörkum til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitu- fordómum og segja að siðlausar og óheilbrigðar áherslur séu á holdafar, meðal annars í fjölmiðlum. Þau benda á að líkamsvöxtur sé ekki endilega mælikvarði á heilbrigði. Sam- tökin hafa það að markmiði að binda endi á átraskanir, stríðni vegna holdafars og stríðið gegn offitu. Segja Holda- far ekki mælikvarða á heilbrigði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.