Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Page 85

Fréttatíminn - 07.12.2012, Page 85
Helgin 7.-9. desember 2012 „Þetta var flóknara en venjulega þar sem við byrjuðum á því að sækja vatnið í Ytri-Rangá áður en framleiðslan hófst.“  Gyðja ColleCtion ilmvatn úr ranGá Sprengikraftur Heklu fyrir öflugar konur Sigrún Lilja hefur gert það gott með hönnunarvöru sinni sem hún kennir við Gyðju og sendir nú frá sér þriðja ilmvatnið undir merkjum Gyðja Parfum.  ný verslun Kjólar oG KonfeKt Anna Kristín Magnúsdóttir og Ásdís Gunnarsdóttir í nýju búðinni. Á Laugavegi 86 opnaði verslun nýlega sem ætlar að vera með fjöl- breytt úrval kjóla í boði. Verslunin heitir Kjólar og konfekt. Eig- andi verslunarinnar, Anna Kristín Magnús- dóttir, segir að eins og nafnið gefi til kynna ætli hún að vera með kjóla úr öllum áttum og selja auk þess íslenskt konfekt. „Verslunin er á Laugavegi 86 í húsnæði sem hefur staðið tómt í nærri þrjú ár. Við leggj- um áherslu á kjólana en ætlum líka að bjóða upp á kaffi og konfekt fyrir gesti. Fólk getur komið til okkar og átt góða stund, kíkt í blöðin og þess háttar. Við tökum líka á móti minni hópum, til dæm- is gæsunarhópum. Við erum tvær í þessu, ég og Ásdís Gunnars- dóttir. Hún er kjóla- klæðskeri, stílisti og förðunarsérfræðingur. Hún ætlar að vera með lítið vinnupláss inni hjá okkur með saumaað- stöðu og förðunarstóll verður á staðnum.“ Kjóll og konfekt hinn fullkomni jólapakki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.