Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 23

Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 23
viðtal 23 Helgin 25.-27. október 2013 Pollock? Er glænýtt verk eftir Stephen Sachs sem sýnt hefur verið við miklar vinsældir víðs vegar um Bandaríkin og hlaut Elliot Norton gagnrýnendaverð- launin árið 2012. Maude Gutman, fyrrverandi bar- þjónn á miðjum aldri, býr ein í hjól- hýsi sem hún hefur skreytt með ýmsu dóti af hinum og þessum flóamörk- uðum. Einn hlutur sker sig úr, risastórt málverk sem hún keypti til að stríða vinkonu sinni. En nú hefur vaknað sá grunur að þetta slettuverk, sem Maude fannst í fyrstu hlægilega ljótt, geti verið listaverk eftir sjálfan Jackson Pol- lock, himinhárra fjárhæða virði. Hér gæti verið um að ræða listaverka- fund aldarinnar! Og nú er Lionel Percy, einn virtasti listfræðingur sam- tímans, kominn til að reyna að meta hvort verkið sé ekta. Hilmir Snær Guðnason leik- stýrir en Mikael Torfason þýddi. Spaugað með absúrdkómík Pálmi er einnig á fleygiferð með félögum sínum í Spaugstofunni sem gera enn ótrauðir grín að póli- tíkinni og samfélaginu vikulega á Stöð 2. En umræðan er öll orðin svo geggjuð að það er hægara sagt en gert að grínast með djókið. „Við erum stundum alveg í bull- andi vandræðum, segir Pálmi. „Það er eiginlega ekki hægt að finna neinn snúning á hlutunum. Það er ekkert grín. Þetta er svo absúrd allt saman að það er alveg ferlega snúið að finna á þessu einhverja fleti. Oft nægir bara að sýna beint frá atburðum,“ segir hann og síðan tekur við stutt umræða um hvernig í veröldinni sé til dæmis hægt að skrumskæla það að lögreglumenn beri Ómar Ragnarsson á milli sín og færi í fangageymslur. „Um daginn, ég held það hafi verið í síðasta þætti þá sýndum við bara beint frá Alþingi þar sem Vigdís Hauksdóttir var að tala. Það var engu við það að bæta.“ „Ég er búin að vera svolítið í músíkinni, ef þú vilt vita eitthvað um mig,“ segir Ólafía Hrönn sem er söngkona í hjáverkum. „Ég var með tónleika á Rósenberg um dag- inn, með frumsamið efni. Ég var í kvennahljómsveit þegar ég var um þrítugt. Rokkkvennahljómsveit. Svo er hljómsveitin Þryðjy koss- ynn hérna í Þjóðleikhúsinu. Ég tek nokkur lög með henni. Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri. Mér finnst það eitt æði bara að æfa. Þetta er svolítið frí frá leikhúsinu.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Pálmi er í svo flottu formi að ljósmyndarinn grunar hann um að vera dottinn í cross- fitið og þjarmar að honum með þá kenningu sína. Pálmi þvertekur fyrir það en segist vera genginn í 52 fjalla hópinn og hafi í fjallgöngu fundið þá allra bestu líkams- og andans rækt sem hann hefur kynnst. Ólafía Hrönn gengur einnig á fjöll einu sinni í viku með tveimur vinkonum sínum. Hún segir Helgafell enn sem komið er vera helsta afrekið en Pálmi státar af því að hafa farið á Hvannadalshnjúk í sumar. Ljósmynd/Hari Þessi vinna er nú þannig að maður kemst ekkert á þessar fuglaveiðar sínar. Rjúpuna og svona, sem er afleitt. Pollock?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.