Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 25.10.2013, Qupperneq 44
 Jólaveisla Hádegi Bistro 2013 Verð: 5.500 kr m/jólablandi: 5.900 kr Forréttir Hreindýraborgari með gráðostadressingu, eplum og klettasalati Danskt hænsnasalat með grilluðum aspas og hráskinku Gin og tonic grafinn lax með kryddjurtamajónesi og rifinni sellerírót Hangikjötssalat, piparrót og dilli Aðalréttur Val um eftirfarandi Grilluð kalkúnabringa með spínat-kartöflumús, eplasalati, nípu og villisveppasósu Saltfiskhnakki á papriku- og lauksultu með steiktum kartöflum, tómatmauki og vorlauk í tempura Eftirréttur Hvít súkkulaðimús og möndlukaka með appelsínusorbet KYNNING jólahlaðborð Helgin 25.-27. október 201344 Þ að verður sannköll- uð jólastemning á veitingastaðnum Nauthól í nóvem- ber og desember. Þá fer staðurinn í hlýlegan jólabúning að utan sem innan og umgjörðin verður engu lík. Jólaveisla Nauthóls verður með svipuðu sniði og undan- farin ár en ýmsar nýjungar verða einnig í boði. Þar ber hæst jólahlaðborð í hádeginu sem hefst fimmtudaginn 28. nóvember en þar verður boðið upp á glæsilegan þriggja rétta jólaseðil. Jólastemning í hádeginu Guðríður María, framkvæmda- stjóri Nauthóls, segist finna fyrir mikilli eftirvæntingu hjá fólki og hún er mjög spennt fyrir því að geta bæði boðið upp á flotta jólaveislu í hádeg- inu og á kvöldin. „Í hádeginu verðum við með þriggja rétta jólaseðil, forréttardisk, val um tvo aðalrétti og einn eftirrétt. Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt og verðum með lifandi tónlist en Eyþór Ingi ætlar að sjá til þess að allir skemmti sér vel,“ segir Guð- ríður. Hún segir það tilvalið fyrir deildir innan fyrirtækja, vinahópa eða fjölskyldur að koma saman og eiga góða stund í Nauthólsvík. Á kvöldin er boðið til veislu Jólaveisla Nauthóls verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Guðríður segir veisluna þó ekki hið hefðbundna jólahlaðborð því hvert borð fær sitt eigið hlaðborð og því geta gestir not- ið þess að sitja og láta stjana við sig. „Undanfarin ár höfum við aðallega einbeitt okkur að hóp- um og ætlum að halda okkur við það. Jólaveislan hefur verið mjög vinsæl hjá fyrirtækjum og það hefur alltaf verið uppselt hjá okkur og færri komist að en vilja. Sú breyting verður þó á núna að síðustu helgina fyrir jól munum við taka við bókunum fyrir borð sem rúma fleiri en fjóra,“ segir Guðríður. Jólaveisla í Nauthólsvík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.