Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 58

Fréttatíminn - 25.10.2013, Page 58
Helgin 25.-27. október 201358 tíska É g hef haft áhuga á tísku frá því ég var krakki. Frá fjög-urra ára aldri hafði ég sterk- ar skoðanir á því hvernig ég vildi klæðast, það var erfitt að koma mér út úr húsi því ég skipti um „outfit“ um 3 sinnum áður en ég var tilbúin að láta umheiminn sjá mig.“ Sagði Ansy þegar hún var spurð útí náms- valið. Hvernig valdirðu skólann? „Ítalía hefur alltaf heillað mig, bæði landið og einnig tungumálið, svo ég valdi Mílanó þar sem hún er höfuð- borg tískunnar á Ítalíu. Ég fór í skól- ann IED, Istituto Europeo di De- sign, þar sem hann er einn af þeim bestu í heimi þegar kemur að hönn- un og tísku. Þar lærði ég „Fashion stylist“ eða tískustílistann, sem er þriggja ára háskólanám.“ Hvernig var námið? „Námið var mjög áhugavert og fjöl- breytt, ég lærði allt frá ljósmyndun og myndbandagerð að markaðs- setningu.“ Hvað kom mest á óvart? „Það sem kom mér mest á óvart í skólanum var að kennararnir mínir voru mjög hátt settir í tískuheimum þarna úti. Þetta voru allt fagaðilar á sínu sviði og voru þau flest öll að vinna hjá stórum tískuhúsum eða tískublöðum. “ Hvað var erfiðast og hvað var skemmtilegast? „Maður þarf að vera mjög sjálfstæður í þessu námi þar sem maður fær tak- markaða hjálp og aðgengi að því sem  Viðtal Ég hafði sterkar skoðanir á þVí hVernig Ég Vildi klæðast frá fjögurra ára aldri Ég er mjög hrifin af fötum sem ég skil ekki Anna Björg eða Ansy ,eins og hún er oftast kölluð, lærði tískustílistann í IED í Mílanó og var síðar lærlingur hjá Calvin Klein. Eftir 7 ár á Ítalíu kom hún heim til Íslands þar sem hún vinnur sjálf- stætt sem stílisti á myndböndum og ljósmyndatökum. Við báðum Ansy um að gefa okkur smá innsýn inn í nám og starf stílistans. Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Haust/Vetur 2013 Jóla fötin streyma inn Fallegar yrhafnir á stelpur og stráka Náttföt Náttsloppar Ert þú búin að prófa ? Awapuhi Ginger sjampó og næring Inniheldur endurlífgandi þykkni innblásið af leyndarmáli Hawaiisku jurtarinnar Awapuhi Ginger. Mýkir og gefur grófu og úfnu hári sveigjanleika og örvar hársvörðinn. Er ríkt af keratín próteini sem styrkir hárið að utan sem innan. Gefur mikinn raka. Hentar grófu, úfnu, þurru og illa förnu hári sérlega vel. Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 MJÚKT OG NOTALEGT BH í B,C,D,E skálum á kr. 5.800,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Buxur á 15.900 kr. Stærð 34 - 48 Buxnaleggings á 6.900 kr. Stærð 38 - 48 Ný sending Úr tónlistarmyndbandinu Sofðu vel með Úlfur Úlfur. Stílisti//Ansy Úr Kasettu tökunni um síðustu helgi. Stílisti//Ansy Fyrirsæta/Gabríela Ósk Mynd/Heiða HB Stílisti//Ansy Fyrirsæta/Celeste Mynd/Íris Ann

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.