Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Side 1

Fréttatíminn - 01.03.2013, Side 1
Fermingarblaðið fylgir Frétta- tímanum F e r m in g a r Í Fr ét ta tÍ m a n u m Í d a g : p r e s t u r F e r m ir s o n s in n – s n ja ll p r e s t u r Í g r a Fa r v o g s k ir k ju – b o r g a r a le g a r F e r m in g a r Í 2 5 á r H e l g a r b l a ð 32viðtal Lentu í snjóflóði og eldgosi á fimm ára tímabili Þriðja áfallið var þó verst  Viðtal ingólfur Júlíusson greindist með HVítblæði og nú Hefur meðferð Verið Hætt síða 20 Ljó sm yn d/ H ar i Miklu auðveldara að vera kona 1980 Fermingar Helgin 1.-3. mars 2013  bls. 4 Snjallprestur Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskirkju, nýtir sér ýmsar nýjungar í starfi sínu.  bls. 2 Fermingar­ fötin í ár Sígilt útlit er alltaf jafn vinsælt Hlakkar til að ferma soninn Fermingargreiðslan heima í stofu  bls. 12 Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur í Keflavíkurkirkju, fermir son sinn, Ólaf Þor-stein, á næstunni og viðheldur þar með hefð innan fjölskyldunnar því Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup og faðir Skúla, fermdi hann á sínum tíma. Sonurinn segist vera spenntur fyrir fermingardeginum. Ljósmynd/Hari  bls. 8 kristín jóhannesdóttir leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd 1983. Þá var miklu auðveldara að vera kona í kvikmyndagerð en í dag. okkur hefur farið aftur, segir hún. viðtal 38 Flokkurinn oftast kenndur við Gumma Heiða kristín Helgadóttir er annar tveggja formanna bjartrar framtíðar. Hún segir að oft sé gengið framhjá sér í opinberri umræðu og björt framtíð kennd við hinn formann- inn, guðmund steingrímsson. 1.-3. mars 2013 9. tölublað 4. árgangur Ingólfur Júlíus- son er undrandi og þakklátur fyrir allan stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann greindist með hvítblæði en sjálfur er hann upptekinn við að lifa lífinu og skilur ekkert í því hvað saga hans er okkur öllum mikill innblástur. TILBOÐ MÁNAÐARINS Sölustaðir um allt land Sjá nánar á www.ungaastinmin.is Fullt verð: 3.799 kr. 1.999 kr. Tilboðsverð í mars Tilvalin í páska- föndrið viðtal 26 Hugsar ekki um dauðann Lj ós m yn d/ H ar i getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU T ÍMA 517 3900 Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 10 61 3

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.