Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Síða 42

Fréttatíminn - 01.03.2013, Síða 42
245.645 Tuborg Christmas Brew er mest seldi jólabjórinn í dósum. Að auki seldust 163.649 stórar dósir af sama bjór. 1.304.159 Víking Lite er mest seldi lite-bjórinn. Að auki seldust 614.004 litlar dósir af sama bjór. Næstur í röðinni kom Egils Lite. 51.451 Guinness Draught er mest selda ölið. Af öðrum vinsælum öltegundum má nefna Norðan Kalda, Úlf og Einstök Pale Ale. Mest seldu bjórarnir á Íslandi Íslendingar hafa tekið bjórnum opnum örmum síðan hann var aftur leyfður árið 1989. Síðustu ár hefur neyslumynstrið breyst töluvert með tilkomu minni brugghúsa og fjölbreyttara vöruúrvali. Þannig hefur Kaldi frá Árskógsströnd náð mjög sterkri stöðu á markaðinum eins og sést þegar rýnt er í sölutölur Vínbúðanna frá síðasta ári. Eftir sem áður selst þó mest af innlendum lagerbjór í dósum. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is 907.158 Hollandia er mest seldi innflutti lagerbjórinn í dósum. Að auki seldust 147.551 litlar dósir af sama bjór. Aðrir bjórar sem njóta mikilla vinsælda eru Faxe Premium, Slots Pilsner, Saku Originaal, Heineken, Löwenbrau, Carlsberg Elephant og fleiri. 367.817 Kaldi er mest seldi íslenski lagerbjórinn í flöskum. Að auki seldust 124.776 flöskur af dökkum Kalda, 31.103 flöskur af Stinnings- Kalda og 47.355 flöskur af Norðan Kalda. 383.449 Stella Artois er mest seldi innflutti lagerbjórinn í flöskum. Aðrir vinsælir eru til að mynda Corona, Tuborg, Miller og Budweiser Budvar. 196.977 Jóla Kaldi er mest seldi jólabjórinn í flöskum. Næstir í röðinni voru Tuborg Christmas Brew og Víking jólabjór. 70.643 Páskakaldi er mest seldi páskabjórinn. 51.758 Þorra Kaldi er mest seldi þorrabjórinn. AllAr tölur eru selDAr einingAr í VínbúðunuM. 3.375.987 Víking Gylltur er mest seldi íslenski lager- bjórinn í dósum. Að auki seldust 1.117.858 litlar dósir af sama bjór. Aðrir bjórar sem njóta mikilla vinsælda eru Víking Lager, Tuborg Gold, Egils Gull, Tuborg og Thule. N or di cP ho to s/ G et ty Im ag es 42 úttekt Helgin 1.-3. mars 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.