Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 01.03.2013, Qupperneq 44
44 bílar Helgin 1.-3. mars 2013  Chevrolet viðbót við flotann síðar á árinu SS – kraftmikill fjölskyldubíll Fyrsti afturhjóladrifni Chevrolet fólksbíllinn í 17 ár. Bíllinn er með jafnri þyngdardreifingu á öxla og 6,2 lítra, 415 hestafla V8-vél.  suzuki vinsæll jeppi endurbættur Nýr og breyttur Grand Vitara Grand Vitara hefur notið mikilla vinsælda hér á landi enda duglegur jeppi af heppilegri stærð. Umboðið, Suzuki bílar, kynnti nýverið nýjan og breyttan Grand Vitara. Hann er, eins og forverinn, byggður á heilli grind. Hún gefur aukinn styrk og betri aksturseigin- leika hvort sem er á vegum eða utan vega. Jeppinn er með sítengt hátt fjórhjóladrif, læst hátt fjórhjóla- drif og lágt og læst fjórhjóladrif. Hann nýtur sín vel, hvort sem er á þjóðvegum, í bæjarakstri eða á fjalla- slóðum, eins og umboðið segir í kynningu. Suzuki Grand Vitara er fyrsti bíllinn sem boðinn er hérlendis með Garmin leiðsögukerfi sem staðal- búnað, segir enn fremur. Kerfið er með snertiskjá og íslensku korti, ásamt handfrjálsum búnaði fyrir síma (Bluetooth) SD kortalesara og USB og Aux-tengjum. Loftkæling með sjálfvirkri hitastillingu er staðal- búnaður. Fjarstýring er í stýri fyrir hljómtæki með stillimöguleikum á hljóðstyrk, stöðvarleit og still- ingu á geislaspilara. Hraðastillir í stýri er staðalbún- aður. Mikið er lagt upp úr öryggi bílsins. Meðal stað- albúnaðar eru 6 öryggisloftpúðar, þriggja punkta bílbelti við öll sæti, styrktarbitar í hurðum, ISO- FIX festingar fyrir barnabílstóla og þokuljós bæði að framan og aftan. Grand Vitara er búinn öflugu hemlakerfi með ABS og ESP stöðugleika- kerfi. Farangursrýmið er 398 lítrar með upprétt aftursætisbök og 758 lítrar með samanbrotin aftursæti. Heildarrými er 1,386 lítrar. Nýr og breyttur Suzuki Grand Vitara. Garmin leiðsögukerfi er staðalbúnaður. n ýr kraftmikill fjölskyldubíll bætist í flota sportbíla frá Chevrolet síðar á þessu ári þeg-ar Chevrolet SS verður kynntur til sögunnar. Hann verður fyrsti afturhjóladrifni fólksbíllinn með Chevrolet merkinu í 17 ár. Bíllinn er með nákvæm- lega jafnri þyngdardreifingu á öxla og 6,2 lítra, 415 hestafla V8-vél. Chevrolet SS er hannaður fyrir þá sem sækjast eftir akstursupplifun þar sem ekkert skortir á aflið en um leið boðið upp á mikið lúxusinnanrými og þægindi fyrir allt að fimm fullorðna. Bíllinn verður einnig framleiddur í keppnisútfærslu og verður helsta sigurvon Chevrolet í NASCAR, að því er fram kemur í tilkynningu Chevrolet umboðsins, Bílabúðar Benna. „Glæsileiki og kraftalegar formlínur eru útgangs- punkturinn í hönnun Chevrolet SS. Sterkleg, nútíma- leg og um leið fínleg form einkenna yfirbyggingu bílsins og hlutföll hennar taka mið af kraftalegum afturhluta þessa afturhjóladrifna bíls. Flæðandi línur bílsins eiga upphaf sitt við svipsterkt grillið og inn- felld HID-aðalljósin. Krafturinn leynir sér heldur ekki í útstæðum brettunum ásamt lágri vegstöðu bílsins og mikilli sporvídd." segir enn fremur. Bíllinn kemur á krómuðum 19 tommu álfelgum. „Lykilatriði í aksturseiginleikum bílsins er stíf yfirbyggingin sem hámarkar fjöðrunareiginleikana og veggripið. Að framan eru MacPherson fjöðrun og að aftan sjálfstæð fjölliðafjöðrun. Þyngdardreifing SS er nánast 50/50 sem dregur úr áhrifum þyngdar á aksturseiginleikana. Niðurstaðan er mikil öryggis- tilfinning í farþegarýminu og aksturseiginleikar sem einkennast af mikilli nákvæmni.“ SS er því vel undir 415 hestafla V8-vélina búinn sem hann verður boðinn með. Henni fylgir sex þrepa sjálfskipting með handskiptivali og rafeindastýrðri stöðugleikastýringu. Þetta ásamt spólvörn á aftur- hjólin skapar hraðskreiðan og sportlegan fólksbíl sem nær 100 km hraða úr kyrrstöðu á rétt rúmum 5 sekúndum. Chevrolet SS kemur með lyklalausu aðgengi og ræsingu. Þá er bíllinn með sjálfvirkri bílastæðalögn sem sér um það að finna nothæf bílastæði og leggja bílnum án þess að ökumaður þurfi að hafa mikil af- skipti af því. SS kemur með Chevrolet MyLink upp- lýsinga- og afþreyingarkerfinu með leiðsögukerfi. Því fylgir 8 tommu háskerpulitaskjár með snertiað- gerðum sem einnig er notaður til að stjórna 9 hátal- ara hljómkerfinu. Sætin eru klædd handgerðu leðri. Þau eru rafstýrð og stillanleg á tíu vegu. Sætin eru með upphitun, loftkælingu og minni. Mikilvægum upplýsingum, eins og hraða bílsins og leiðbeiningum frá leiðsögu- kerfi, er varpað upp á framrúðuna þar sem þær birt- ast ökumanni í sjónhæð og í lit. Bíllinn er með bún- aði eins og árekstrarvara og akreinavara, og virkum öryggisbúnaði sem styðst við stafræna myndavél. Búnaðurinn gefur frá sér hljóðmerki þegar önnur ökutæki nálgast of hratt eða ef árekstur virðist yfir- vofandi. Þá er SS með blindblettsvara, baksýnis- myndavél og umferðarvara að aftan. Kraftalegar formlínur eru útgangspunktur- inn í hönnun Chevrolet SS. Bíllinn er með 6,2 lítra V8 vél sem skilar 415 hestöflum. Mikilvægum upplýsingum, eins og hraða bílsins og leiðbein- ingum frá leiðsögukerfi, er varpað upp á framrúðuna þar sem þær birtast ökumanni í sjónhæð og í lit. HLUTI AF BYG MA MA Gildistím i Krónur: Greiðið g egn tékka þes sum hluti af Byg ma Handhaf a Þrjúþúsu nd 00/10 0 Ef keypt er máln ing fyrir 12.000 k rónur eð a meira. 28. feb -1 0. mars 13 Húsasmi ðjan 20 Málninga rávísunin gildir sem 3.000 kr. innborgu n í öllum verslunum Húsasm iðjunnar, frá fimmt udeginum 28. febrú ar til sunn udagsins 10. mars 2013, ef k eypt er m álning fyr ir 12.000 kr. eða m eira. Ávís unin gildir af málnin gu og má lningarvö rum og e ingöngu þ egar vers lað er með k reditkorti eða í stað greiðslu e n ekki í re ikningsvið skiptum. Tékknr. Fl Banki- Hb 3.000,- mál nin gar ávís un hluti af Byg a Nýttu MÁLNINGAR ÁvísuNINA! hluti af Bygma Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt HELGARBLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.