Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 59
Mottumars er byrjaður. Næstu þrjátíu dagana eru karlmenn hvattir til þess að láta sér vaxa yfirvaraskegg, safna áheitum og minna um leið á að karlar eru ekki ónæmir fyrir krabbameini. Þeir eru aftur á móti latir við að fara til læknis, greinast því sorglega oft seint og illa en að meðal- tali greinast 725 karlar á ári með krabbamein á Íslandi. Nú veit ég ekkert hvort það var með ráðum gert hjá Skjá einum að hefja sýningar á þriðju þáttaröð lögguþáttanna Blue Bloods rétt fyrir mánaðamót en það var vel til fundið. Einfaldlega vegna þess að þekktasti og flottasti mottutöffari síðari tíma, sjálfur Tom Selleck, er þar í burðar- hlutverki. Og skartar myndarlegri mottu. En ekki hvað? Selleck leikur lögreglustjórann í New York. Hann er sonur fyrrverandi lögreglustjóra og synir hans þrír voru allir löggur en einn lést við skyldustörf. Dóttirin þjónar lögum og reglum eftir öðrum leiðum en hún er saksóknari í borg- inni. Það verður því oft núningur á milli hennar og karlpeningsins í fjölskyldunni. Sérstaklega þegar löggunum finnst ákæruvaldið ekki taka nógu harkalega á því hyski sem þeir hirða upp af götum borgarinnar. Blue Bloods eru fínerís spennuþættir. Engin snilld en ákaflega gott gláp að loknum vinnudegi þegar maður vill nota heilann til einhvers annars en að hugsa með honum. Hinn geðþekki leikari Donny Wahlberg leikur elsta soninn, harðan nagla sem sér um barning- inn sem Selleck hefði farið létt með fyrir tuttugu árum eða svo. Þættirnir rísa þó jafnan hæst þegar Selleck blandar sér í leikinn og tekur skrílinn sínum tökum. Sá gamli er hryggjarstykkið í þátt- unum og lyftir þeim upp enda töffari af guðs náð. Það gerir mottan, sjáiði til. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / UKI / Algjör Sveppi / Tasmanía / Ærlsla- gangur Kalla kanínu og félaga / Hundagengið / Ofurhetjusérsveitin / Victorious 12:00 Spaugstofan (16/22) 12:25 Nágrannar 14:05 American Idol (14/37) 15:30 Týnda kynslóðin (24/34) 15:55 The Newsroom (9/10) 16:50 Spurningabomban (11/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:20 Veður 19:30 The New Normal (8/22) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir hommapar. 19:55 Sjálfstætt fólk 20:30 Mannshvörf á Íslandi (8/8) 21:10 The Mentalist (14/22) 21:55 The Following 22:40 60 mínútur 23:25 The Daily Show: Global Editon 23:55 Boss (5/8) 00:40 Covert Affairs (11/16) 01:25 The Listener (1/13) 02:05 Boardwalk Empire (1/12) 03:00 Red Riding - 1983 04:40 Numbers (1/16) 05:25 Mannshvörf á Íslandi (8/8) 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Þýski handboltinn 11:20 Nedbank Golf Challenge 2012 16:25 Þýski handboltinn 18:10 Meistaradeild Evrópu 18:45 Spænski boltinn 20:30 LA Clippers - Oklahoma 23:30 Þýski handboltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Premier League World 2012/13 10:45 Everton - Reading 12:25 Wigan - Liverpool 14:05 Chelsea - WBA 15:45 Tottenham - Arsenal 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Man. Utd. - Norwich 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Tottenham - Arsenal 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Swansea - Newcastle 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:45 The Honda Classic 2013 (3:4) 11:45 Golfing World 12:35 The Honda Classic 2013 (3:4) 17:35 Inside the PGA Tour (9:47) 18:00 The Honda Classic 2013 (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 3. mars sjónvarp 59Helgin 1.-3. mars 2013  Í sjónvarpinu Blue Bloods Hinn eini sanni mottumaður Lager saLa Kauptúni 3 VÖrur FrÁ HaBitat Og teKK-COMpanY OpiÐ FÖstudag Og Laugardag KL. 11-18 sunnudag KL. 13-18 ViÐ HLiÐina Á teKK-COMpanY 40-80% aFsLÁttur aF ÖLLuM VÖruM 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.