Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Síða 84

Fréttatíminn - 01.03.2013, Síða 84
www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141 Skoðið úrvalið á facebook! Sparifatnaður í úrvali Sérstaklega fallegir litir Stærðir 36 - 52 12 fermingar Helgin 1.-3. mars 2013 Þegar ég er búin að setja lokka í hárið spreyja ég vel yfir það með hárspreyi svo að lokkarnir haldist betur. Þið getið notað mismunandi aðferðir við lokkagerð ( Í bókinni minni er hægt að finna 6 mismunandi aðferðir ) En endilega verið búin að gera prufu áður svo að þið vitið hvað það tekur ykkur langan tíma bæði að setja rúllurnar eða annað í hárið og fyrir hárið að þorna o.s.frv. Hér notaði ég mjög stórar franskar rúllur og var búin að þurrka hárið mjög vel áður til að fá fallega liði en ekki krullur, en það er auðvitað smekksatriði.  Byrjið að flétta þeim megin sem skiptingin er.  Fléttið eins og í fastri fléttu en dragið bara inn í fléttuna öðru megin, þar sem að skiptingin er hér hægra megin dreg ég inn í vinstra megin, ég flétta svona áfram út að vinstra gagnauga. Nú sný ég fléttunni ég fer að draga inn í hana hægra megin. Ég flétta svona áfram út að hægri hliðinni ca. í sömu línu og ég byrjaði en reyni að láta fléttuna vera á ská niður til hægri, mikilvægt er að taka ekki of þykka lokka inn í fléttuna. Þegar ég er komin út til hægri breyti ég aftur um stefnu og tek inní fléttuna frá vinstri á ská og flétta svo restina alveg niður. Það getur verið fallegt að skreyta fléttuna neðst. Hér nota ég vír með laufum og blómum sem hægt er að kaupa í blómabúðum. Nú toga ég ystu hárin í hverju fléttu- blaði aðeins út til að fá þrívídd í greiðsluna Togið varlega alveg niður fléttuna. Stundum þarf maður að fara aðra umferð ef ekki er nægilega togað.  Fermingar Vandasamt að Finna réttu greiðsluna Fermingargreiðslan heima í stofu Mikilvægt er að finna réttu hárgreiðsluna fyrir ferminguna. Íris Sveinsdóttir, höfundur bókarinnar Frábært hár, gefur hér góð ráð fyrir fermingarnar. Þ að getur verið vandaverk að finna réttu hárgreiðsluna fyrir ferminguna. Á fermingardaginn eru ungar dömur oft að standa í fyrsta skipti í sviðsljósinu alveg einar og þá er mjög mikilvægt að allt sé eins og það á að vera, og þær séu ánægðar með út- komuna. Það er ekkert eins slæmt fyrir sjálfstraustið og að finnast maður ekki flottur á þessum stóra degi. Þess vegna ráðlegg ég öllum foreldrum að gera eða koma með fermingarskvísurnar í prufu greiðslu og förðun svo að það sé ekkert happa glappa hvernig fermingarskvísan lítur út á stóra deginum. Þegar ég fermdist greiddi pabbi mér, hann er að vísu rakari og var alveg „meðetta“ en það var mjög gaman og spennandi og er þetta ein fallegasta minningin úr fermingunni minni svona áður en allir komu og ég þurfti að „standa mig“ og brosa framan í fjölskylduna. Vinkonum mínum fannst það líka mjög kúl að pabbi minn hefði greitt mér. Það getur verið mjög skemmtilegt að mamman eða pabbinn spreyti sig á að greiða fermingargreiðsluna og hér er ein mjög auðveld og falleg. Hárgreiðsla: Íris Sveinsdóttir höfundur bókarinnar Frábært hár. | Förðun: Natalie Hamzehpour. | myndir: Bernd Siegel.          Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is FERMINGARTILBOÐ Með hverri sæng fylgir andadúnskoddi Margar gerðir af búningasilfri. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur www.thjodbuningasilfur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.