Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Qupperneq 86

Fréttatíminn - 01.03.2013, Qupperneq 86
14 fermingar Helgin 1.-3. mars 2013 David Beckham - The Essence Nýjasti ilmurinn frá David Beckham, The Essence, er fullur af orku. Fersk blanda af sítrusávöxtum og viðartónum. Beckham vildi láta ilmvatnsglasið endurspegla ástríðu sína á mótorhjólum; en það er eins og mótorhjól hafi keyrt yfir glasið og skilið eftir sig hjólför og tappinn er úr stáli til að undirstrika karlmennsku. Um ilminn segir Beckham: „Every man has something that makes him happy and for me, it is the smell of The Essence that conveys a sense of adventure and those special moments spent with the loved ones.“ Fáanlegt í: EDT 30 ml og 50 ml, After Shave 50 ml, Deo Stick og Hair & Body Wash. Tösku og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 101 Reykjavík S. 551 5814 www.th.is 20% AFSLÁTTUR Verð áður 13.100 kr. Verð nú 10.480 kr. FERMINGARTILBOÐ af sléttum ferðatöskum í millistærð FING’RS naglasnyrtistofa heima Tilvalin fermingargjöf fyrir stúlkurnar. Með FINǴ RS UV geli og UV lampanum er leikur einn að skapa fallegar neglur fyrir þig og vinkonurnar rétt eins og hjá fagfólki. Frábær leið til að styrkja viðkvæmar neglur sem eiga það til að klofna eða brotna. Auðvelt er að lengja neglurnar með FINǴ RS toppum framan á neglurnar eða að setja french rönd frá FINǴ RS undir gelið. Leiðbeininga- diskur fylgir með lampanum sem gerir verkið auðvelt. Svo einfalt, fallegt og endingargott með naglastudio frá FINǴ RS heima hjá sér. Nike 150 ilmir Tilvaldir í fermingarpakkann hjá herrunum. Nike 150 kemur í 150ml glasi en er á sama verði og 75ml ilmirnir. Mikið úrval af gjafapakkningum, annars vegar ilmur og svitalyktaeyðir eða hins vegar ilmur og sturtusápa. Nike 150 kemur í fjórum ilmum: On Fire, Green Storm, Blue Wave og Cool Wind. Einnig er hægt að fá svitalyktareyði í sama ilmi, annað hvort í spray-formi eða roll-on. Þá eru líka til sturtusápur stakar. Allir herrar geta fundið ilm við sitt hæfi frá Nike. Plötuspilari – Crosley Til í svörtu og brúnu. Stereo hátalarar Innbyggður magnari Tengjanlegur við magnara USB tengi fyrir upptöku Tengi fyrir iPod/iPhone til að spila Tengi fyrir headphone Verð 49.900,- Fæst í Myconceptstore Innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg í Kópavogi Beyoncé Midnight Heat Beyonce er Midnight Heat er flottur ilmur. Mun- úðarfullur og seiðandi ilmur sem slær í gegn eftir miðnætti. Fáanlegt í EDP 30 ml og 50 ml, Shower Cream 200 ml og Body Lotion 200 ml. Lady Gaga FAME Fyrsti ilmur Lady Gaga heitir FAME og það sem er óvenjulegt við hann er að vökvinn er svartur í flöskunni – en þegar þú sprautar honum á þig þá verður hann glær. Gaga vildi hafa þrennt á hreinu þegar ilmurinn var þróaður. Hann átti að vera á sama tíma léttur, mun- úðarfullur og dökkur. Ilmurinn er ríkur af blómum og í honum er meðal annars Tígur Orkídea og Jasmína, það er einnig léttur ávaxtakeimur af honum en Gaga var hörð á því að hann ætti að vera léttur og vildi að hann hæfði sem flestum. Fáanlegt í: EDP 30 ml, 50 ml og 100 ml, Black body lotion 200 ml, Black shower Gel 200 ml. Snyrtitöskur til fermingargjafa Axe snyrtitaska, hentug í fermingarpakkann. Snyrtitaskan inniheldur bæði Axe Vice sturtusápu og svitasprey. Axe Vice hefur frískandi ilm, sem hentar strákum á öllum aldri. Töskurnar fást í öllum helstu verslunum Hagkaups. Snyrtitöskur til fermingargjafa Neutral Face Care snyrtitaska. Taskan inniheldur: Andlitskrem, húð- hreinsifroðu, hreinsiklúta og upplýsingablað um 10 góð ráð fyrir góða húðumhirðu. Neutral Face Care vörurnar eiga það sameiginlegt að vera mildar, rakagefandi og án allra aukaefna. Töskurnar fást í öllum helstu verslunum Hagkaups.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.