Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 26

Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 26
2 vetrarfjör Helgin 27.-29. janúar 2012 KYNNING A rctic sport býður upp á snjósleða sem henta öllum, sama hvað menn ætla sér að gera uppi á fjöllum,“ segir Magnús Bogason sölustjóri og bætir því við að verslunin sérhæfi sig í raun með allt það sem snýr að snjósleða- og fjórhólanotkun: „Við eigum líka hjálma, fatnað og allt það sem sleðamaðurinn þarf.“ Magnús segir mikla eftirspurn vera eftir þessum vörum, sérstaklega á Norðurlandi og fari þétt vaxandi fyrir sunnan. „Það er alltaf meiri snjór á Norðurlandinu en sunnanmenn hafa verið heppnir undanfarið með snjó. Arctic Cat-snjósleðarnir hafa verið einstaklega vinsælir fyrir norðan, þeir eru nánast eins og trúar- brögð þar. Við fluttum inn á þriðja tug sleða í fyrra og rúmlega 50 á þessu ári. Svo erum við að taka inn 12 fjór- hjól, bæði bensín og dísil. Snjósleðamenn fara margir beint upp á fjöll og jökla að leika sér í púðursnjó og sprengja hengjur með sleðanum, en svo eru aðrir sem hafa meira gaman af þvi að ferðast um, sýna sig og sjá aðra. Það er allur gangur á þessu, hver fer á sínum for- sendum.“ Arctic Cat 50 ára Arctic Cat varð 50 ára á þessu ári og í tilefni þess kom alveg ný 2012-lína með bæði tvígengis- og fjórgengis- mótor. Tvígengismótorinn er 800 cc og er 168 hestöfl óbreyttur en fjórgengismótorinn er 1100 cc og er 180 hestöfl óbreyttur. „Svo er hægt að fá breytingasett í fjórgengismótorinn svo hann fari upp í 240 hestöfl, fyrir þá sem vilja,“ segir Magnús. „Þetta eru sleðar sem hafa fengið gríðarlega góða umfjöllum og þykja þeir flottustu á markaðnum. Þeir sem kaupa nýja sleða eru oft að kaupa töskur og handahlífar líka og svo grind fyrir bensínbrúsana. Við í bransanum köllum þetta að „blinga“ þetta upp. Menn fara ekkert á fjöll án þess að taka með sér til dæmis aukabensín og við erum með mjög samkeppnishæf verð í varahlutum og aukahlut- um.“  ArCtIC CAt 50 árA Arctic sport Ný lína Arctic Cat-snjósleða. Arctic sport býður einnig upp á nýjungar í fjórhjólum. „Það sem er nýtt að gerast í fjór- hjólum er að við erum að fá dísilmótor sem er 700 cc og bensínfjórhjól sem eru bæði 700 cc og 1000 cc.“ Aðspurður segir Magnús þó að menn séu ekki mikið að „blinga“ hjólin upp. Magnús bætir því við að lokum að þeir séu með þétt net af góðu fólki í kringum þá, bæði fyrir norðan og sunnan, svo semBíla- verkstæði Birgis ehf, Tryggva Aðalbjörns- son og Krafta og afl en allt eru þetta þjón- ustuaðilar með varahluti. Magnús Bogason sölustjóri hjá Arctic sport
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.